Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
   mið 16. júlí 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Fjölnir á flugi - Kærkominn sigur hjá ÍR
Kvenaboltinn
Hrafnhildur Árnadóttir
Hrafnhildur Árnadóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnir er á miklu flugi í 2. deild kvenna en liðið vann stórsigur á KÞ í gær.

Hrafnihldur Árnadóttir skoraði þrennu, Kristín Gyða Davíðsdóttir skoraði tvennu og Ester Lilja Harðardóttir skoraði síðasta mark liðsins í 6-0 sigri.

Fjölnir tapaði í fyrstu umferð gegn toppliði Selfoss, gerði síðan tvö jafntefli í röð en hefur nú unnið fjóra leiki í röð.

ÍR vann kærkominn sigur þegar liðið lagði botnlið Smára sem er án stiga í deildinni. ÍR hafði ekki unnið í síðustu fjórum leikjum fyrir leikinn í gær.

Úrslit gærdagsins og staðan í deildinni hér fyrir neðan
Fjölnir 6 - 0 KÞ
1-0 Hrafnhildur Árnadóttir ('24 )
2-0 Kristín Gyða Davíðsdóttir ('40 )
3-0 Kristín Gyða Davíðsdóttir ('52 )
4-0 Hrafnhildur Árnadóttir ('66 )
5-0 Hrafnhildur Árnadóttir ('69 , Mark úr víti)
6-0 Ester Lilja Harðardóttir ('75 )

Fjölnir Elinóra Ýr Kristjánsdóttir (m), Hrafnhildur Árnadóttir (72'), Kristín Sara Arnardóttir, Ester Lilja Harðardóttir, Tinna Sól Þórsdóttir, Aníta Björg Sölvadóttir (63'), Kristín Gyða Davíðsdóttir, Íris Pálsdóttir (82'), María Eir Magnúsdóttir (72'), Eva Karen Sigurdórsdóttir (82'), Harpa Sól Sigurðardóttir
Varamenn Laufey Steinunn Kristinsdóttir (72'), María Sól Magnúsdóttir (82'), Sæunn Helgadóttir (72'), Marta Björgvinsdóttir (63'), Viktoría Fjóla Sigurjónsdóttir, Momolaoluwa Adesanm (82'), Sara Sif Builinh Jónsdóttir (m)

Hafdís Hafsteinsdóttir (m), Sóldís Erla Hjartardóttir (46'), Tanja Lind Samúelsd. Valberg, Hekla Dögg Ingvarsdóttir, Þórdís Nanna Ágústsdóttir (66'), Iðunn Þórey Hjaltalín (46'), Steinunn Lára Ingvarsdóttir, Hildur Laila Hákonardóttir (77'), Birna Karen Kjartansdóttir, Rebekka Rós Kristófersdóttir (46'), Una Sóley Gísladóttir
Varamenn Þóra Guðrún Einarsdóttir Briem (46), Nadía Karen Aziza Lakhlifi, Ísold Embla Ögn Hrannarsdóttir (77), Þórey Hanna Sigurðardóttir (46), Marla Sól Manuelsd. Plasencia (46), Ragnheiður María Ottósdóttir, Margrét Ellertsdóttir (66)

ÍR 4 - 0 Smári
1-0 Hafdís María Einarsdóttir ('4 )
2-0 Ólöf Sara Sigurðardóttir ('49 )
3-0 Birta Rún Össurardóttir ('78 )
4-0 Ólöf Sara Sigurðardóttir ('90 , Mark úr víti)

ÍR Embla Dögg Aðalsteinsdóttir (m), Birta Rún Össurardóttir, Rakel Mist Hólmarsdóttir (82'), Ásta Hind Ómarsdóttir, Hafdís María Einarsdóttir (82'), Elísabet Ósk L. Servo Ólafíud. (58'), Helga Kristinsdóttir (71'), Suzanna Sofía Palma Rocha (71'), Karítas Björg Guðmundsdóttir, Ólöf Sara Sigurðardóttir, Steinunn Lind Hróarsdóttir
Varamenn Gná Elíasdóttir (82'), Daníela Hjördís Magnúsdóttir, Þórdís Helga Ásgeirsdóttir (71'), Sigrún Björk Baldursdóttir (82'), Laufey Halla Sverrisdóttir (71'), Ana Catarina Da Costa Bral (58'), Auður Sólrún Ólafsdóttir (m)

Smári Elísabet Lilja Ísleifsdóttir (m), Rósa Björk Borgþórsdóttir, Vinný Dögg Jónsdóttir, Margrét Mirra D. Þórhallsdóttir, Emma Dís Benediktsdóttir (86'), Sigrún Gunndís Harðardóttir, Minela Crnac, Ásdís Lóa Jónsdóttir (55'), Svava Björk Hölludóttir (55'), Kolfinna Magnúsdóttir (55'), Sóley Rut Þrastardóttir (79')
Varamenn Ingunn Sara Brynjarsdóttir (55), Magnea Dís Guðmundsdóttir (55), Katrín Kristjánsdóttir (86), Erna Katrín Óladóttir, Hrefna Lind Pálmadóttir (79), Hrafntinna M G Haraldsdóttir (55), Þórdís Ösp Cummings Benediktsdóttir (m)
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 10 10 0 0 45 - 7 +38 30
2.    ÍH 9 7 1 1 47 - 13 +34 22
3.    Völsungur 9 7 0 2 40 - 18 +22 21
4.    Fjölnir 9 6 2 1 25 - 11 +14 20
5.    Dalvík/Reynir 10 3 2 5 21 - 21 0 11
6.    Álftanes 9 3 1 5 22 - 25 -3 10
7.    Vestri 9 3 1 5 17 - 27 -10 10
8.    Sindri 10 2 3 5 15 - 22 -7 9
9.    ÍR 9 2 2 5 15 - 22 -7 8
10.    Einherji 9 2 2 5 15 - 28 -13 8
11.    KÞ 8 2 2 4 10 - 27 -17 8
12.    Smári 9 0 0 9 1 - 52 -51 0
Athugasemdir
banner
banner