Leikir dagsins í Lengjudeild kvenna eru í beinni útsendingu hér fyrir neðan. Grótta fá topplið ÍBV í heimsókn nú klukkan 18:00 og klukkan 19:15 fara tveir leikir fram, Afturelding-ÍA og Haukar-HK.
Í lok júlímánaðar verða dregnir út 5 áskrifendur að Livey sem skrá sig í pottinn hér fyrir neðan.
Vinningarnir eru 4 stykki árs áskriftir af Livey Sport sem og 2 miðar á leik að eigin vali í spænsku, ítölsku eða frönsku úrvalsdeildinni!
Ath. að virk áskrift af Livey Sport er skilyrði fyrir þátttöku í útdrætti
Athugasemdir