mán 20. júní 2022 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Stórar fréttir úr Bestu
Mynd: Víkingur
Það komu stórar fréttir úr Bestu deildinni í liðinni viku þegar þjálfaraskipti urðu hjá FH og þegar Hannes Þór Halldórsson samdi við Víking.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Tíu sem gætu tekið við FH (fös 17. jún 00:10)
  2. Kári samdi við Hannes á Spáni (Staðfest) (fös 17. jún 15:13)
  3. Alfreð brotnaði niður fyrir fyrsta leik á EM - „Lars fílaði mig ekki" (fim 16. jún 20:40)
  4. Tveir sem hafi verið að leka upplýsingum séu núna farnir (lau 18. jún 19:50)
  5. Real Madrid mun virkja ákvæði Haaland eftir tvö ár (sun 19. jún 11:00)
  6. Þrettán félagaskipti sem gleymast: Eiður Smári á lista (þri 14. jún 22:50)
  7. Grétar Rafn fær stórt starf hjá Tottenham (mán 13. jún 14:02)
  8. Heimir Hallgríms á skýrslu hjá Eyjamönnum - „Hættur í Val?" (mið 15. jún 19:02)
  9. VAR skandall á Laugardalsvelli - „Eitt almesta sprell sem ég hef séð" (þri 14. jún 14:25)
  10. „Þegiði trúðarnir ykkar" - Versta tapið í 94 ár (þri 14. jún 21:04)
  11. Sonur Rooney að skila rosalegum tölum (fim 16. jún 23:59)
  12. Mane var með of miklar kröfur (fös 17. jún 16:43)
  13. Óli Jó og Bjössi Hreiðars reknir frá FH (Staðfest) (fim 16. jún 22:47)
  14. Alfreð segir frá stærstu félögunum sem hafa haft áhuga (lau 18. jún 09:30)
  15. Liverpool nær samkomulagi um kaup á Ramsay (fim 16. jún 11:30)
  16. „Arnar sé engan veginn nægilega hæfur til að leiða þessa vinnu" (mán 13. jún 18:13)
  17. Eiður Smári gerði tveggja ára samning við FH (Staðfest) (sun 19. jún 20:14)
  18. Pogba: Ætla að sýna Manchester United að félagið gerði mistök (fim 16. jún 11:00)
  19. „Ef það tekur hann enginn í glugganum, þá verð ég sjokkeraður" (lau 18. jún 21:00)
  20. Mætti fullur á æfingar hjá Real Madrid (sun 19. jún 21:17)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner