Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
Aron Elí svekktur með jafnteflið: Afhverju að hætta?
Maggi: Ekki gott, skulum vona að það sé eitthvað minna
Rúnar Kristins: Hann fór með sjúkrabíl í hálfleik
Pablo: Vissum að þetta met var í boði og við vildum slá það
Nikolaj Hansen: Allir vita að ég elska Víking
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
Sölvi Geir: Gaman að slá met og skrifa sig í sögubækurnar
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingur
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
   lau 21. júní 2025 17:18
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Guðni Eiríks: Þrjú töpuð stig
Kvenaboltinn
Guðni Eiríksson, annar þjálfara FH
Guðni Eiríksson, annar þjálfara FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þrjú töpuð stig“ sagði Guðni Eiríksson, annar þjálfara FH, eftir 1-2 tap gegn Val í Kaplakrika í dag. 


Lestu um leikinn: FH 1 -  2 Valur

„Við gerðum á löngum köflum bara ágætlega í þessum leik og fengum svo sannarlega færin til þess að skora. Ég meina mörk breyta leikjum og við nýtum ekki úrvals færi og það, á móti liði eins og Val, maður fær ekkert endalaust af úrvals færum þannig að við hefðum þurft að gera betur þegar við komum okkur í þær stöður“ hélt hann svo áfram. 

Nú eru 10 leikir búnir og mótið fyrir skiptingu því rúmlega hálfnað en hvernig meta FHingar þetta mót hingað til?

„Bara á pari. Við erum bara, það sem var lagt upp með hefur gengið upp og við erum á góðum stað í deildinni og erum í undanúrslitum í bikar. Fyrri hlutinn hefur verið góður og þá er mikilvægt að halda vel á spilunum og ekki tapa því sem að búið er að ávinnast.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner