miđ 07.mar 2018 11:31
Elvar Geir Magnússon
Werner hrifnari af Man Utd en Liverpool
Werner í landsleik međ Ţýskalandi.
Werner í landsleik međ Ţýskalandi.
Mynd: NordicPhotos
Timo Werner, einn öflugasti sóknarmađur ţýsku deildarinnar, vonast til ađ spila í ensku úrvalsdeildinni í framtíđinni. Í nýju viđtali talar hann sérstaklega um tvö félög, Liverpool og Manchester United.

Werner er 22 ára og hefur skorađ reglulega fyrir RB Leipzig síđan hann kom frá Stuttgart 2016. Hann skorađi 21 mark í 31 deildarleik á síđasta tímabili og hefur fylgt ţví eftir međ 10 mörkum í 23 leikjum á ţessu tímabili.

„Ţađ er draumur minn ađ spila í ensku úrvalsdeildinni. Ţađ eru tvö til ţrjú félög sem ég vćri til í ađ spila fyrir og Manchester United er eitt af ţeim. Ég sé ţađ ekki gerast á allra nćstu árum en síđar, ţegar enskan mín er orđin ađeins betri!" segir Werner.

„Manchester United og Liverpool eru liđ sem ég hef horft mikiđ á. Ţetta eru tvö liđ sem ég hef heillast af ţví ţau eru međ svo rosalega sögu. Ţegar Alex Ferguson var ţjálfari vann United allt og var ótrúlegt liđ. Hjá Liverpool er ţessi sögufrćgi völlur og andrúmsloft. En ef ég ţyrfti ađ ákveđa ţá hallast ég meira ađ Manchester United en Liverpool."

Warner tekur ţađ ţó fram ađ hann sé mjög ánćgđur í herbúđum Leipzig. Hann er samningsbundinn félaginu til sumarsins 2020 en eftir ađ hafa endađ í öđru sćti síđasta tímabils er liđiđ nú í sjötta sćti, 24 stigum á eftir toppliđi Bayern München.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion