Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 09. maí 2020 11:50
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Neville: Af hverju eru ekki bara þeirra vellir valdir?
Mynd: Getty Images
Tillaga ensku úrvaldeildarinnar að spila, þær níu umferðir sem eftir eru, á hlutlausum völlum verður til umræðu á fundi félaganna á mánudag. Tillaga

Þrjú af neðstu fjórum liðum deildarinnar hafa gefið það út að þau séu á móti þessari hugmynd. Watford, Aston Villa og Brighton eru þau þrjú félög. 14 af 20 félögum þurfa að greiða atkvæði með tillögunni svo hún fari í gegn.

Gary Neville, sparkspekingur, settir færslu á Twitter fyrir stuttu og hann kom með þá tillögu að velja leikvanga neðstu sex liðanna sem hlutlausa velli. Þau gætu þá spilað sína leiki á heimavelli.

„Einungis tillaga til að taka vopnin úr höndum neðstu sex þegar kemur að fallbarátunni af hverju bara velur ekki úrvalsdeildin þeirra leikvanga sem hlutlausa leikvanga og leyfir þeim að spila á heimavelli."


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner