banner
fös 29.des 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
Hallgrímur Jónasson spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Hallgrímur Jónasson.
Hallgrímur Jónasson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Alexis Sanchez skorar ţrennu fyrir Arsenal samkvćmt spá Hallgríms.
Alexis Sanchez skorar ţrennu fyrir Arsenal samkvćmt spá Hallgríms.
Mynd: NordicPhotos
Fjöriđ í enska boltanum heldur áfram um helgina en á morgun hefst 20. umferđin í deildinni.

Hallgrímur Jónasson gekk í vikunni til liđs viđ KA eftir níu ára dvöl í atvinnumennsku erlendis. Hann fékk ţađ verkefni ađ spá í leikina í 21. umferđinni.

„Ég spái mörgun mörkum og skemmtilegri umferđ. Held ađ lítiđ breytist á toppnum ţvi toppliđin vinna öll," sagđi Hallgrímur ţegar hann skilađi inn spánni.


Bournemouth 0 - 2 Everton (15:00 á morgun)
Bournemouth eru í slćmum málum og skora lítiđ. Everton líta betur út eftir ţjálfaraskiptin og vinna sannfćrandi.

Chelsea 3 - 1 Stoke (15:00 á morgun)
Öruggur heimasigur. Chelsea eru gríđarlega sterkir heima og hafa ekki tapađ síđan í september á móti City á heimavelli.

Huddersfield 1 - 1 Burnley (15:00 á morgun)
Burnley eru ađ standa sig ótrúlega vel og ná hér fínu stigi á útivelli. Zanka gefur mark Burnley á kćruleysislegan hátt.

Liverpool 4 - 2 Leicester (15:00 á morgun)
Liverpool skora mikiđ og munu halda ţví áfram. Coutinho skorar 2 og leggur upp 1.

Newcastle 2 - 0 Brighton (15:00 á morgun)
Newcastle ná loksins ađ sigra eftir 5 töp í röđ á heimavelli.

Watford 2 - 1 Swansea (15:00 á morgun)
Watford ná vinnusigri heima ţrátt fyrir langan meiđslalista.

Manchester United 3 - 0 Southampton (17:30 á morgun)
United ćtlar ekki ađ missa ţennan leik niđur í lokin eins og síđast og vinna örugglega. Ef Fellaini vćri međ yrđi ţetta 5-0.

Crystal Palace 1 - 3 Manchester City (12:00 á sunnudag)
Palace hafa veriđ fínir heima undanfariđ og halda ţví áfram, ţar af leiđandi tapa ţeir bara međ tveimur mörkum á móti City. Ţađ er ekkkert sem er ađ fara ađ stoppa ţetta City liđ.

WBA 1 - 4 Arsenal (16:30 á sunnudag)
Auđveldur sigur hjá mínum mönnum. Sanchez er funheitur og setur ţrennu.

Tottenham 3 - 0 West Ham (20:00 á fimmtudag)
Tottenham hafa ađeins tapađ 1 af síđustu 14 leikjum en ţađ var einmitt í bikarnum á móti West Ham. En ţeir klára ţennan leik örugglega. Eriksen mun eiga ţátt í öllum mörkunum.

Fyrri spámenn:
Gaupi (7 réttir)
Gunnar Jarl Jónsson (6 réttir)
Haukur Harđarson (6 réttir)
Haukur Páll Sigurđsson (6 réttir)
Lillý Rut Hlynsdóttir (6 réttir)
Siggi Dúlla (6 réttir)
Steindi Jr (6 réttir)
Ţorgrímur Ţráinsson (6 réttir)
Gummi Ben (5 réttir)
Logi Bergmann (5 réttir)
Ólafur Ingi Skúlason (5 réttir)
Viđar Skjóldal - Enski (5 réttir)
Birkir Már Sćvarsson (4 réttir)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (4 réttir)
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (3 réttir)
Ólafur Darri Ólafsson (3 réttir)
Jón Ragnar Jónsson (1 réttur)
Stöđutaflan England Úrvalsdeildin 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Chelsea 5 5 0 0 14 4 +10 15
2 Liverpool 5 5 0 0 11 2 +9 15
3 Man City 5 4 1 0 14 3 +11 13
4 Watford 5 4 0 1 10 5 +5 12
5 Bournemouth 5 3 1 1 10 7 +3 10
6 Tottenham 5 3 0 2 10 6 +4 9
7 Arsenal 5 3 0 2 10 9 +1 9
8 Man Utd 5 3 0 2 8 8 0 9
9 Wolves 5 2 2 1 5 5 0 8
10 Leicester 5 2 0 3 8 9 -1 6
11 Everton 5 1 3 1 8 9 -1 6
12 Crystal Palace 5 2 0 3 4 6 -2 6
13 Southampton 5 1 2 2 6 6 0 5
14 Brighton 5 1 2 2 7 9 -2 5
15 Fulham 5 1 1 3 7 12 -5 4
16 West Ham 5 1 0 4 5 11 -6 3
17 Cardiff City 5 0 2 3 3 9 -6 2
18 Huddersfield 5 0 2 3 2 11 -9 2
19 Newcastle 5 0 1 4 4 8 -4 1
20 Burnley 5 0 1 4 3 10 -7 1
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía