banner
lau 30.des 2017 16:30
Magnús Már Einarsson
Mark ársins 2017
watermark Mark Giroud á Nýársdag er eftirminnilegt.
Mark Giroud á Nýársdag er eftirminnilegt.
Mynd: NordicPhotos
watermark Hörđur Björgvin Magnússon fagnar sigurmarki sínu gegn Króatíu.
Hörđur Björgvin Magnússon fagnar sigurmarki sínu gegn Króatíu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fótboltaárinu áriđ 2017. fer nú senn ađ ljúka og af ţví tilefni fékk Fótbolti.net nokkra álitsgjafa til ađ gera upp áriđ. Álitsgjöfunum er skipt upp í flokka og hér ađ neđan má sjá val á marki ársins 2017.Kristján Guđmundsson, ţjálfari ÍBV

Innlent: Gunnar Heiđar skorar sigurmarkiđ í bikarúrslitaleiknum í sumar eftir fyrirgjöf frá Kaj Leo. Óvćntur sigur. Mark sem batt enda á langa biđ Eyjamanna eftir titli, uppfyllti draum Eyjapeyjans sem skorađi sigurmarkiđ og leysti úr lćđingi tilfinningar sem höfđu veriđ sjóđandi undir niđri en ruddust upp á yfirborđiđ viđ lokaflautiđ.

Erlent: Oliver Giroud opnađi áriđ hjá Arsenal međ marki gegn Palace eftir fyrirgjöf Alexis sem var ekki toppađ á árinu. Tćknin sem leikmađurinn sýndi var einstök og ţađ besta viđ markiđ er ađ Giroud gefur algerlega stjórn á ţví sem hann er ađ gera enda á hann mörg stórglćsileg mörkin.

Sandra María Jessen, Ţór/KA

Innlent: Innlent: Markiđ sem Gunnlaugur Hlynur Birgisson skorađi fyrir Víkíng Ó á móti KA. Ekkert virtist ganga hjá Ólafsvíkingum í leiknum, ţeir voru 4-0 undir og hann ákveđur ađ henda í eina slummu úr 30 metrum í lok leiksins. Ekki slćmt.

Erlent: Markiđ sem Casemiro skorađi fyrir Real Madrid á móti Napoli í Meistaradeildinni. Ţađ var bara ekkert eđlilega vel klárađ. Lét ţađ ađ skora í fyrsta á lofti fyrir utan teig líta út fyrir ađ vera jafn auđvelt og ađ smyrja brauđ.

Gunnar Birgisson, RÚV

Innlent: Hér heima held ég ađ ég verđi ađ taka mark Harđar Björgvins ţegar hann reis eins og fuglinn fönix upp á ţriđju hćđina og stangađi boltann í netiđ til ađ tryggja okkur mikilvćgan 1-0 sigur á Króötum. Allt viđ ţetta mark var sexý.

Erlent: Utanlands ber mér svo skylda til ađ taka hćlspyrnu Olivier Giroud sem kom 1.janúar á móti Crystal Palace og var valiđ mark ársins nú fyrir stuttu.

Sjá einnig:
Karakter ársins 2017
Sigurvegari ársins 2017
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía