Toney fer ekki í janúar - Lewandowski ákveður framtíðina bráðlega - Munoz dreymir um Man Utd - Bayern og Dortmund keppast um De Cat
KDA KDA
 
Gísli Baldur Gíslason
Gísli Baldur Gíslason
mið 20.nóv 2013 20:00 Gísli Baldur Gíslason
Hetjutár Ég veit ekki um neitt, í daglegri tilveru okkar mannanna, sem getur á sannan hátt, hreyft við fólki líkt og íþróttir gera. Kvikmyndagerðarmenn og rithöfundar gætu aldrei valdið þeim snörpu hughrifum með orðum sínum, sem raunveruleg atvik keppnisíþróttanna gera. Þar sem afreksfólk berst við keppinautinn - eða sjálft sig. Leggur allt í sölurnar, til þess eins að hafa betur. Gleði, kapp, hatur, sorg, þakklæti og trú. Tilfinningarnar eru sannar.
Meira »