Gísli Gíslason
Um nýliðna helgi var haldið ársþing KSÍ og á föstudag málþing um stöðu kvenna innan íþróttahreyfingarinnar. Á þessum tveimur viðburðum var ýmislegt til umfjöllunar sem vekja má athygli á til viðbótar því sem fjölmiðlar mátu fréttnæmast.
Meira »
mán 04.nóv 2013 15:30
Gísli Gíslason
Á síðustu árum hefur áhugi á knattspyrnu kvenna vaxið á Íslandi. Eflaust er það að hluta til tengt góðu gengi A landsliðs kvenna, atvinnukonum okkar á erlendis, bættum fréttaflutningi af leikjum stúlknanna og betri skilningi á hlut kvenna innan félaganna.
Meira »
þri 07.maí 2013 18:00
Gísli Gíslason
Samningar KSÍ og knattspyrnudómara um greiðslur fyrir framlag dómaranna hafa vakið athygli fjölmiðla og almennings. Því er haldið fram að konur séu settar skör lægra en karlar í launatöflu dómara, sem ekki standist nein jafnréttisviðhorf. Meira að segja hafa borist kveðjur úr röðum atvinnustjórnmálamanna með kröfum um breytingar á slíku „hallærisfyrirkomulagi“ og það strax. Efni standa til að fara áeinum orðum um málið.
Meira »