Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
KDA KDA
 
Bjarni Þór Viðarsson
Bjarni Þór Viðarsson
Bjarni Þór Viðarsson er fyrirliði U21 árs landsliðs Íslands og leikmaður Mechelen í Belgíu.
fös 20.maí 2011 10:30 Bjarni Þór Viðarsson
Stóra stundin nálgast... Eftir rúmar þrjár vikur verður flautað til leiks í Árósum. Spennan er að magnast, hjá sjálfum mér og vonandi öllum landsmönnum! Fyrsti leikur er gegn sterku liði Hvít-Rússa sem áður hafa tekið þátt í stórmóti. Mikilvægt er að ná góðri byrjun og til þess að svo verði þurfa menn að vera einbeittir, með báða fætur niðri á jörðinni og með góðan stuðning frá þjóðinni. Meira »
fim 24.mar 2011 09:00 Bjarni Þór Viðarsson
Styttist í stórmót Menn voru afar smeykir þegar flugvallarrútan renndi upp að úkraínsku rellunni, sem flutti okkur yfir til Kiev. Tuttugu sæta vél, tvítugir flugmenn og sögur af rússnesku vélunum fylltu menn af efasemdum. Meira »