Sigurður Elvar Þórólfsson og Valdimar K. Sigurðsson
Við í 1968 árganginum í Brekkubæjarskóla vorum stálheppnir að fá það tækifæri að alast upp með Sigursteini Davíð Gíslasyni á Akranesi . Steini Gísla, elskaði fótbolta, og hann gat nánast dúndrað boltanum út á hinn eina sanna Merkurtún frá útidyrahurðinni við heimili hans við Suðurgötuna á neðri Skaganum. Þessi merkilegi fótboltavöllur var okkar annað heimili og í minningunni var Steini alltaf út á „Merkó“.
Meira »