Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
KDA KDA
 
Orri Rafn Sigurðarson
Orri Rafn Sigurðarson
fim 12.des 2024 10:00 Orri Rafn Sigurðarson
Hvar stendur íslenskur fótbolti og fyrir hvað viljum við standa? Hvar stendur íslenskur fótbolti og fyrir hvað viljum við standa?

Þetta er spurning sem ég hef oft spurt sjálfan mig að. Ég hef hinsvegar aldrei fundið eða fengið svar við þeirri spurningu.
Held að allir séu sammála um það að íslenskur fótbolti er smá “Sveitó“ áhugamennska en það er ákveðin rómantík við það. Hinsvegar eru félög að eyða óhemju miklum peningum í leikmenn og laun þeirra – laun sem að ekki eru réttlætanleg miðað við gæði deildarinnar eða þeirra leikmanna sem fá þessi laun. Meira »