Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
KDA KDA
 
Atli Þór Sigurðsson
Atli Þór Sigurðsson
lau 10.ágú 2013 10:45 Atli Þór Sigurðsson
Fróðleikur um vítaspyrnur Á síðastliðnum vikum fylgdist ég með gangi mála hjá Breiðabliki í Evrópukeppninni. Fyrstu tvær umferðirnar mætti ég á Kópavogsvöll ásamt ekki svo mörgum Blikum (þó sérstaklega í fyrstu umferð) og horfði á skipulagða grænliða koma sér í góða stöðu í Evrópukeppninni og í framhaldi af því komust þeir í 3. umferð. Meira »
mið 23.maí 2012 16:20 Atli Þór Sigurðsson
Reglur hinnar næstum fullkomnu íþróttar Atli Þór heiti ég og er ég knattspyrnuáhugamaður mikill. Ég hef spilað knattspyrnu, þjálfað unga knattspyrnumenn og knattspyrnukonur og síðustu árin hef ég verið að dæma mér til gamans. Þess að auki hef ég horft á hundruði knattspyrnuleikja, hvort sem um er að ræða stóra Evrópuleiki í beinni útsendingu eða 3. deildar leik í roki og rigningu. Meira »