Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
KDA KDA
 
Víðir Þorvarðarson
Víðir Þorvarðarson
fim 09.okt 2014 14:00 Víðir Þorvarðarson
Vonbrigði Þegar ég sit hér og lít til baka yfir liðið sumar kemur helst upp í hugan eitt orð: Vonbrigði. Þá á ég ekki við hina goðsagnakenndu pönkhljómsveit Vonbrigði sem sömdu meðal annars lagið Ó, Reykjavík upphafslag Rokk í Reykjavík. heldur Vonbrigði "það að von bregst" eins og stendur í orðabókinni. Í raun gæti ég bætt við fýlukalli og fullkomnað þar með þennan pistil. Meira »