Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
KDA KDA
 
Páll Magnússon
Páll Magnússon
fim 10.sep 2015 11:47 Páll Magnússon
Var það kannski ég sem fann Lars Lagerbäck? Þegar ég var í námi í Lundi í Svíþjóð fyrir fleiri árum en ég kæri mig um að muna þá hitti ég hálfþrítugan mann á förnum vegi sem spurði mikið um Ísland. Ég svaraði greiðlega og lauk samtalinu með því að hvetja manninn til að heimsækja landið. Meira »