Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
KDA KDA
 
nr7.is
nr7.is
fös 28.sep 2012 12:30 nr7.is
Belgíska byltingin Á síðustu árum hefur fjöldi belgískra gæðaleikmanna streymt inn í ensku úrvalsdeildina og er það vel. Raunar er það svo að af 25 leikmönnum í síðasta landsliðshópi Belga leika 12 í Englandi (ef með eru taldir Chelsea-mennirnir Kevin De Bruyne sem er í láni hjá Werder Bremen og Thibaut Courtois sem dvelur hjá Atletico Madrid). Meira »
mán 20.ágú 2012 11:05 nr7.is
„Ég vil fá titilinn minn aftur“ Nú er fyrstu umferð tímabilsins nánast lokið og óhætt að segja hún hafi heldur betur staðið undir væntingum. Í kvöld mun umferðin klárast þegar leikmenn Manchester United hefja titilbaráttuna á Goodison Park gegn Everton. Stóra spurningin fyrir þennan leik er hvort að Robin van Persie muni spila sinn fyrsta leik fyrir United. Meira »
fim 16.ágú 2012 17:45 nr7.is
Robin er hvort sem er lélegasta ofurhetjan Fréttirnar gerast ekki mikið stærri en í gær þegar fregnir bárust af því að Robin van Persie, fyrirliði Arsenal, væri á leiðinni til Manchester United. Á meðan United menn kepptust við að ímynda sér kappann haldandi á Meistaradeildarbikarnum næstkomandi vor heyrðist í Arsenal-mönnum að hann væri bara meiðslapési sem nánast ekkert gagn væri af. Meira »