Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
KDA KDA
 
Andri Júlíusson
Andri Júlíusson
sun 05.apr 2015 15:00 Andri Júlíusson
Norska deildin byrjar á morgun - Færri íslensk mörk Á morgun hefst keppni í efstu deild Noregs eða Tippeligunni eins og hún heitir og spennan er mikil fyrir komandi tímabili þar sem flestir ef ekki allir nema kannski stuðningsmenn Rosenborg spá meisturunum í Molde sigri. Meira »
mán 24.mar 2014 17:00 Andri Júlíusson
Upphitun fyrir norska boltann - Hvað gera Íslendingarnir? Keppni í norsku úrvalsdeildinni hefst um næstu helgi og hér að neðan má sjá stöðu mála hjá Íslendingunum fyrir mót sem og hjá meistaraliði Strømsgodset.

Það er virkilega spennandi sumar framundan hjá Íslendingum í Noregi í sumar. Fjöldinn allur af spennandi leikmönnum og eigum við allavega þrjá sem vonandi berjast um markakóngstitilinn. Sjálfur ætla ég að gerast svo djarfur og setja pressu á Strákana okkar og búast við 55 mörkum frá þeim öllum samanlagt í sumar. Meira »