

Andri Júlíusson

mán 24.mar 2014 17:00
Andri Júlíusson

Það er virkilega spennandi sumar framundan hjá Íslendingum í Noregi í sumar. Fjöldinn allur af spennandi leikmönnum og eigum við allavega þrjá sem vonandi berjast um markakóngstitilinn. Sjálfur ætla ég að gerast svo djarfur og setja pressu á Strákana okkar og búast við 55 mörkum frá þeim öllum samanlagt í sumar. Meira »