fim 26.jan 2012 14:00
Óttar Bjarni Guðmundsson

Sigursteinn Gíslason tók við stjórnartaumunum hjá Leikni Reykjavík í haustbyrjun árið 2008. Sú ráðning átti eftir að vera mikið gæfuskref fyrir klúbbinn. Með Steina sem þjálfara hófst mikill uppgangur hjá félaginu, enda Steini sigurvegari af Guðs náð. Til marks um það þá spilaði hann stundum með okkur þegar það vantaði mann á æfingu og flest öll skiptin ef ekki öll þá vann hans lið. Þvílíkur einstaklingur!
Meira »