Chelsea ræðir við McKenna - Pochettino gæti tekið við Englandi - 50 milljóna punda verðmiði á Silva
KDA KDA
 
Jóhannes Valgeirsson
Jóhannes Valgeirsson
mán 05.des 2011 15:20 Jóhannes Valgeirsson
Heitast um helgina - Að ræna augljósu marktækifæri Um helgina hafa miklar umræður spunnist um atvik í leikjum í enska boltanum þar sem spurning hefur vaknað um hvort að leikmenn hafi verið rændir augljósum marktækifærum og hinum brotlega skuli þar með vísað af leikvelli. Meira »
mið 23.nóv 2011 14:00 Jóhannes Valgeirsson
Dómaranefnd KSÍ – Hin dylgju- og óhróðursblandaða þögn Eftir viðtal við Gylfa Þór Orrason, formann dómaranefndar KSÍ, í Fréttablaðinu í síðustu viku heyrist mér, til mikillar lukku, að fólk sé ekki að trúa þeim málflutningi sem þar er settur fram. Sem betur fer segi ég því að tilgangur blaðaskrifa Gylfa Þórs Orrasonar formanns dómaranefndar KSÍ á liðnum mánuðum virðist, af einhverjum ástæðum, markast af því að láta mig líta illa út sem persónu. Meira »