Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
KDA KDA
 
Gunnar Örn Runólfsson
Gunnar Örn Runólfsson
mið 06.feb 2013 08:00 Gunnar Örn Runólfsson
Stjórnunaraðferðir Fabio Capello Vegna vináttulandsleiks Íslands og Rússlands á Marbella á Spáni í kvöld þá er tilvalið að gefa lesendum innsýn inn í stjórnunaraðferðir hins ítalska Fabio Capello sem stýrir landsliði Rússlands og glæstan árangur hans sem knattspyrnustjóra . Meira »
fim 26.júl 2012 08:00 Gunnar Örn Runólfsson
Umfjöllun: Ég er Zlatan Ibrahimovic Ævisaga hins umdeilda en jafnframt frábæra knattspyrnumanns Zlatan Ibrahimović eftir David Lagercrantz og Zlatan sjálfan kom út í Svíþjóð í fyrra. Íslensk þýðing kom nýlega út í kilju formi undir nafninu Ég er Zlatan Ibrahimović . Þýðandinn er Sigurður Helgason sem lék fóbolta með KR á yngri árum. Meira »
fös 22.jún 2012 08:30 Gunnar Örn Runólfsson
Joachim Löw - Þjóðargersemi Þjóðverja Það fer ekki á milli mála að Joachim Löw hefur náð frábærum árangri sem þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu frá því hann tók óvænt við liðinu árið 2008 í kjölfar uppsagnar Jurgen Klinsmann. Þessi 52 ára þjóðverji sem náði aldrei til metorða sem knattspyrnumaður hafði þjálfað í nokkur ár í Þýskalandi og Austurríki áður en hann gekk til til liðs við þjálfarateymi Jurgen Klinsmanns sem hafði tekið við þýska landsliðinu eftir EM 2004. Meira »
fim 17.maí 2012 15:00 Gunnar Örn Runólfsson
Tiki Taka - Leikkerfið sem stýrir leiknum „Leikkerfið þar sem miðjumenn eru í öllum stöðum.“

„Leikmenn eru þreyttari í hausnum en öðrum stöðum líkamans eftir æfingar, þeir þurfa að hugsa mjög mikið með og án bolta.“

„Leikmenn hvíla sig í sókninni því liðið er með boltann yfir 50% allan leikinn.“ Meira »