 
								        Þórður Már Sigfússon
								    	
								     
																	
										mið 25.okt 2017 13:25
										Þórður Már Sigfússon										
										
																			
																			Á undanförnum árum hefur honum verið hampað sem efnilegasta leikmanni Íslands; besta leikmanni sinnar kynslóðar. En staðreyndin er einfaldlega sú að þrátt fyrir ungan aldur er hann einn af okkar allra hæfileikaríkustu leikmönnum.
										
Meira »
									 
																	
										fös 18.ágú 2017 10:45
										Þórður Már Sigfússon										
										
																			
																			Sagan endalausa hélt áfram í fyrradag þegar áhorfendasætin á leik Íslands og Úkraínu seldust upp á fáeinum mínútum. Enn og aftur þurfa margir blálitaðir stuðningsmenn að sitja eftir með sárt ennið vegna smæðar Laugardalsvallarins.
										
Meira »
									 
																	
										mán 12.jún 2017 16:36
										Þórður Már Sigfússon										
										
																			
																			Ég velti fyrir mér ef ég hefði gerst svo góður að smíða tímavél og haldið, eftir lokaflautið í gærkvöldi, til fundar við sjálfan mig miðvikudagskvöldið 17. október 2007.
										
Meira »
									 
																	
										fim 12.maí 2016 19:10
										Þórður Már Sigfússon										
										
																			
																			Á mánudaginn, sama dag og lokahópur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi var tilkynntur, birtist frétt á heimasíðu enska 1. deildarliðsins Wolves þess efnis að samningur félagsins við Björn Bergmann Sigurðarson yrði ekki endyrnýjaður.
										
Meira »
									 
																	
										mán 15.feb 2016 08:35
										Þórður Már Sigfússon										
										
																			
																			Það vakti nokkra athygli þegar fjölmiðlamaðurinn Sigurjón M. Egilsson gagnrýndi í síðasta mánuði þá stöðnun sem hefur átt sér stað í uppbyggingu á innviðum stærsta og sigursælasta félagsliðs Íslandssögunnar, Knattspyrnufélags Reykjavíkur.
										
Meira »