Chelsea ræðir við McKenna - Pochettino gæti tekið við Englandi - 50 milljóna punda verðmiði á Silva
KDA KDA
 
Halldór Smári Sigurðsson
Halldór Smári Sigurðsson
mán 20.okt 2014 15:00 Halldór Smári Sigurðsson
Lækur gleðitára rennur um Fossvogsdal Seinast þegar ég gerði pistil höfðum við nýlega skítfallið úr efstu deild. Ekki bætti úr skák að fyrir tímabilið hafði minn maður Björn Einarsson, þá formaður knattspyrnudeildar, gefið það út að við yrðum Íslandsmeistarar árið 2014. Við fórum því með skottið á milli lappana niður í 1. deild og kannski var það bara gott á okkur. Það tók okkur tvö tímabil að girða upp um okkur buxurnar. Það gekk ekki nógu vel að hysja þær upp árið 2012 en í september 2013 voru buxurnar komnar á réttan stað, við vorum mættir aftur í deild þeirra bestu og nú átti að ríghalda í buxnastrenginn. Meira »