Chelsea ræðir við McKenna - Pochettino gæti tekið við Englandi - 50 milljóna punda verðmiði á Silva
KDA KDA
 
Haukur Lárusson
Haukur Lárusson
fös 10.okt 2014 13:00 Haukur Lárusson
Brekkan Þegar litið er til baka yfir nýafstaðið tímabil er eitt orð sem kemur upp í hugann, brekka. Okkur var spáð neðsta sæti af öllum sérfræðingum landsins en við hjá Fjölni vissum vel að við værum betra lið en það. Ef ég vitna í orð Bergsveins Ólafssonar, fyrirliða og lífskúnstners, þegar hann var eitt sinn úti að labba með köttinn sinn Mola og var hugsað til brekkunnar sem koma skildi þetta sumarið mælti hann, „Fögur er brekkan svo að mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, grænir vellir en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og troða þessari spá þar sem sólin sést sjaldan.“ Meira »