Chelsea ræðir við McKenna - Pochettino gæti tekið við Englandi - 50 milljóna punda verðmiði á Silva
KDA KDA
 
Gunnar Gunnarsson
Gunnar Gunnarsson
fös 17.okt 2014 14:00 Gunnar Gunnarsson
Evrópski Draumurinn Þegar ég var beðinn um að skrifa þennan pistil blasti strax við mér eitt vandamál. Eftir að hafa valið á milli Swahili, sænsku, dönsku, íslensku og ensku komst ég loks að þeirri niðurstöðu að þessi pistill yrði skrifaður á íslensku, en það er bara eitthvað sem helmingur Valsliðsins verður að fyrirgefa mér. Gríðarlegar róteringar í leikmannamálum settu mikinn svip á tímabil liðsins en samkvæmt mínum útreikningum yfirgáfu 8 leikmenn, sem byrjuðu tímabilið, liðið í sumar. Þetta var þó ekki alslæmt þar sem 5 aðrir fagmenn voru fengnir til þess að fylla skarð þeirra sem fóru. Meira »