Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
KDA KDA
 
Hörður Snævar Jónsson
Hörður Snævar Jónsson
Hörður Snævar er 21 árs gamall Kópavogsbúi sem hefur starfað á Fótbolta.net frá árinu 2005.
mán 11.apr 2011 09:00 Hörður Snævar Jónsson
Hverjir munu slá í gegn í sumar? Það eru tuttugu dagar í að Pepsi deild karla fari af stað og er undirritaður orðinn afar spenntur fyrir komandi sumri.

Deildin hefur orðið skemmtilegri fyrir stuðningsmenn liðanna eftir að kreppan skall á því fleiri uppaldir leikmenn hafa fengið tækifærið til að sanna sig og eins og sást með Breiðablik síðasta sumar er það oft besta uppskriftin.

En hvaða leikmenn geta slegið í gegn í sumar? Hér að neðan má sjá nokkra unga leikmenn sem ég tel að gætu slegið í gegn í sumar. Meira »
fim 17.feb 2011 09:00 Hörður Snævar Jónsson
Umferðarstjórinn Jack Wilshere Jack Wilshere var ekki leikmaður sem margir töldu að yrði einn af lykilmönnum Arsenal á þessari leiktíð. En hann er orðinn einn af bestu mönnum liðsins og stjórnar umferðinni á miðjunni ásamt Cesc Fabregas. Hann átti stórkostlegan leik er liðið vann Barcelona í gær og var besti maður Arsenal í leiknum að margra mati. Meira »