Chelsea ræðir við McKenna - Pochettino gæti tekið við Englandi - 50 milljóna punda verðmiði á Silva
KDA KDA
 
Andrés Pétursson
Andrés Pétursson
lau 12.júl 2014 09:00 Andrés Pétursson
Endurtekur sagan frá Mexíkó 1986 sig? Ég heiti Andrés Pétursson og er knattspyrnufíkill! Ég ákvað að viðurkenna þetta fyrir sjálfum mér og öðrum þegar ljóst var að Argentína og Þýskalands myndu mætast í úrslitum á HM í Brasilíu. Ekki þannig að þetta komi konunni minni, börnum, vinum og vandamönnum á óvart. Samt sem áður er gott að viðurkenna þetta fyrir sjálfum sér. Meira »