Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
KDA KDA
 
Jón Jónsson og Brynjar Á. Guðmundsson
Jón Jónsson og Brynjar Á. Guðmundsson
fös 19.okt 2012 08:00 Jón Jónsson og Brynjar Á. Guðmundsson
Meistari Dúndór Ágætu fótboltaunnendur.

Af einhverjum skrýtnum ástæðum vorum undirritaðir beðnir um að útbúa eftirfarandi pistil. Kannski ástæðan sé sú að stjórnendur síðunnar vilji fá sumarið uppgert frá sjónarhorni bekkjarins. En vissulega lögðu við hart að okkur á æfingum og uppskárum einn gullpening og frían miða á ball með Buffinu Júlla. Meira »