Chelsea ræðir við McKenna - Pochettino gæti tekið við Englandi - 50 milljóna punda verðmiði á Silva
KDA KDA
 
Sigurjón Jónsson
Sigurjón Jónsson
fös 12.ágú 2011 15:23 Sigurjón Jónsson
Ástríðan í norðrinu! Eitt erfiðasta hlutskipti mitt í lífinu undan farin ár er að vera Newcastle stuðningsmaður. Mikið hefur verið rætt um hversu erfitt það hefur reynst Liverpool mönnum að styðja sitt lið en það kemst ekki í hálfkvist við þá þjáningagöngu sem við Newcastle menn erum að ganga í gegnum. Ég hef á tilfinningunni að eigendur Nufc sé vísvitandi að eyðileggja einn stærsta og flottasta klúbb Englands. Meira »