Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
KDA KDA
 
Henrik Bødker
Henrik Bødker
mið 04.apr 2012 08:00 Henrik Bødker
Bjór fyrir fólkið í stúkunni? Það er búið að hvetja mig til að prófa að vera pistlahöfundur og hér er frumraun mín;
Ég ætla ekki að einbeita mér að tímabilinu hjá félagi mínu Stjörnunni en ég verð samt að segja að ef að nýju leikmennirnir okkar verða jafn sannfærandi á vellinum og á Karokí kvöldinu í æfingaferðinni okkar á Spáni, þar sem nýliðarnir þurftu að syngja lag að eigin vali, þá verðum ansi góðir.
Sérstaklega Alexander Scholz sem söng ,,Lífið er yndislegt” á íslensku eða eða flutningur Arons Heiðdal á ,,Nessun Dorma” sem sjálfur Paul Potts hefði verið stoltur af og fagnað með standandi lófataki.... Meira »