Chelsea ræðir við McKenna - Pochettino gæti tekið við Englandi - 50 milljóna punda verðmiði á Silva
KDA KDA
 
Jón Rúnar Gíslason
Jón Rúnar Gíslason
lau 25.okt 2014 12:30 Jón Rúnar Gíslason
Illa farið með Framara Ef ég væri Framari væri ég reiður, svekktur og vonsvikinn. Bjarni Guðjónsson var ráðinn þjálfari fyrir rétt um ári síðan. Það átti að byggja upp. Horfa til framtíðar. Losa sig við dýra útlendinga - við þurfum ekki á þeim að halda! Gæðaleikmenn eins og Almarr Ormarsson og Kristinn Ingi Halldórsson voru á meðal þeirra sem fóru frá bláliðum eftir síðustu leiktíð. Tiltekt sem var nauðsynleg sagði nýráðinn þjálfari sem hafði, þrátt fyrir enga reynslu sem slíkur, óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið var mikið hjá honum sem leikmaður inni á fótboltavellinum og það sjálfsmat hafði greinilega verið yfirfært á þjálfarahlutverkið. Meira »