Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
   mán 04. desember 2017 22:54
Ívan Guðjón Baldursson
Óli Palli: Er að reyna að fá rétta getu úr leikmönnum
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, telur leikinn gegn Stjörnunni hafa verið nokkuð jafnan.

Stjarnan hafði betur er liðin mættust í Egilshöllinni fyrr í kvöld. Ævar Ingi Jóhannesson gerði eina mark leiksins.

„Þetta var erfitt í byrjun. Þeir voru sterkari í fyrri hálfleik en leikurinn opnaðist í seinni hálfleik og úr varð jafn leikur," sagði Óli eftir leikinn.

„Ég er að reyna að fá rétta getu úr leikmönnum. Ég er með unga stráka sem þurfa að fá að spila, þora að halda í boltann, þora að gera mistök og fyrst og fremst þora að gera jákvæða hluti inni á fótboltavellinum."

Óla lýst þokkalega á ungan Færeying sem spilaði með Fjölni í leiknum og sagði eðlilegt að hann væri þungur á sér, enda ekki búinn að æfa í nokkrar vikur. Þá segir hann Fjölni vera að vinna í að fá nokkra leikmenn til sín.

„Þetta er ungur og efnilegur strákur í U21 árs liði Færeyja. Hann kom úr flugi í dag og var orðinn svolítið þreyttur þarna í lokin, en hann er markaskorari mikill og efnilegur drengur. Hann æfir með okkur út þessa viku og svo sjáum við til."
Athugasemdir
banner
banner
banner