banner
fim 10.jan 2019 14:00
Arnar Helgi Magnússon
Pogba: Ćtti ađ vera eđlilegur hlutur ađ vinna leiki
Mynd: NordicPhotos
Manchester United ćfir nú í Dubai ţessa dagana en liđiđ undirbýr sig fyrir stórleikinn gegn Tottenham á sunnudaginn.

Paul Pogba hefur heldur betur náđ sér á strik undir stjórn Ole Gunnar Solskjćr en liđiđ hefur unniđ alla fimm leiki liđsins undir stjórn Norđmannsins.

„Ţegar ţú spilar fyrir Mancheser United ţá ćtti ađ vera eđlilegur hlutur ađ vinna fótboltaleiki. Auđvitađ er enska úrvalsdeildin mjög erfiđ en síđustu fimm leikir hafa gefiđ okkur mikiđ sjálfstraust," segir sá franski.

„Andlega erum viđ sterkir og tilbúnir í ástök. Viđ ţurfum ađ halda áfram á sömu braut og ţá munu hlutirnir gerast."

Pogba var valinn besti leikmađur Manchester United í desembermánuđi.

„Ţađ er frábćr viđurkenning. Ég var ekki ađ spila mikiđ mánuđinn á undann. Ég nýt ţess ađ vera kominn út á völl međ strákunum."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches