mán 10.sep 2018 16:10
Magnús Már Einarsson
Rúrik Gíslason nýr velgjörđarsendiherra SOS Barnaţorpanna á Íslandi
watermark Á myndinni eru Rúrik Gíslason, Eliza Reid og Hera Björk Ţórhallsdóttir, velgjörđarsendiherrar SOS á Íslandi. Á myndirnar vantar fjórđa sendiherra SOS, Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Ţá leit Guđni Th Jóhannesson forseti Íslands óvćnt viđ eftir undirskrift.
Á myndinni eru Rúrik Gíslason, Eliza Reid og Hera Björk Ţórhallsdóttir, velgjörđarsendiherrar SOS á Íslandi. Á myndirnar vantar fjórđa sendiherra SOS, Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Ţá leit Guđni Th Jóhannesson forseti Íslands óvćnt viđ eftir undirskrift.
Mynd: SOS
Rúrik Gíslason landsliđsmađur í fótbolta er nýr velgjörđarsendiherra SOS Barnaţorpanna á Íslandi og skrifađi hann undir samning ţess efnis í dag. Međ ţví vill Rúrik leggja sitt af mörkum viđ ađ vekja athygli á starfi samtakanna sem útvega munađarlausum og yfirgefnum börnum heimili og fjölskyldu.

Rúrik er ţrítugur og á ađ baki 50 A-landsleiki í fótbolta fyrir Ísland. Hann slćst í hóp međ fríđu föruneyti ţriggja annarra velgjörđarsendiherra SOS Barnaţorpanna á Íslandi en fyrir í ţví teymi eru forsetafrúin Eliza Reid, söngkonan og fasteignasalinn Hera Björk Ţórhallsdóttir og ćvintýrakonan Vilborg Arna Gissurardóttir.

„Ég hlakka til ađ taka ţátt í ţessu frábćra starfi hjá SOS Barnaţorpunum og vekja athygli á samtökunum. Ţađ er mér mikill heiđur vera kominn í ţetta samstarf," segir Rúrik.

„Rúrik hefur áđur látiđ sig góđgerđarmálefni varđa og eftir ađ viđ leituđum til hans sýndi hann mikinn og einlćgan áhuga á samstarfi viđ okkur. Ţađ er okkur mikiđ gleđiefni ađ Rúrik hafi ţegiđ bođ okkar um ađ gerast SOS sendiherra," segir Hans Steinar Bjarnason, upplýsingafulltrúi SOS Barnaţorpanna.

SOS Barnaţorpin eru barnahjálparsamtök sem reka 572 barnaţorp í 126 löndum. Í ţeim eru um 90 ţúsund börn sem fá öllum sínum grunnţörfum mćtt og standa samtökin einnig fyrir fjölda annarra verkefna sem hjálpa sárafátćkum barnafjölskyldum í nágrenni barnaţorpanna.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía