Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   mán 13. október 2014 20:38
Magnús Már Einarsson
Twitter - 13. október nýr þjóðhátíðardagur
Icelandair
Fyrsta markinu fagnað.
Fyrsta markinu fagnað.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Úr leiknum í kvöld.
Úr leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Umræðan á Twitter var gífurlega lífleg í tengslum við leik Íslands og Hollands í kvöld. Það var full ástæða til enda vann Ísland líka sannfærandi sigur á bronsliðinu frá HM í sumar! Kíkjum á brot af umræðunni.

Twitter í hálfleik - Gylfa sem forseta



Aron Jóhannsson
WHAT a performance from Iceland!! Holland never had a chance!! #SoGoodSon

Egill Einarsson
Robben, Persie, Snejder, Blind lúkka eins og utandeildarleikmenn við hliðina á The Sig!

Magnús Þór Jónsson
Burt með hlaupabrautina. Loka hringnum. 20000 manna völl. STRAX!!!!!! #em2014

Gísli Marteinn Baldursson
Fyrir útlendinga sem þekkja ekki karakterinn í þessu ísl liði eru þetta ótrúlegustu úrslit í alþjóðafótbolta í langan tíma.#aframisland

Guðlaugur Victor Palsson
To all my Dutch followers.. If you are not watching the game, please turn on your tv and watch and learn!

Gary Lineker
Netherlands are 2 down to Iceland. Yes...Holland....Yes, the Dutch!

Henry Birgir Gunnarsson
Jón Daði gæti haldið boltanum í allt kvöld. Mögnuð frammistaða. Lítur út fyrir að vera 50 leikja maður.

Ásgeir Erlendsson
Þetta var bara að gerast! #fotbolti

Daníel Hjaltason
SkySports Commentator: "Reykjavik is about to party.. and believe me, this city CAN party!"

Sigurbergur Elísson
Djöfull er gaman að horfa á þetta. Allir með sitt hlutverk á hreinu! Spilað með hjartanu alveg sama hvaða nöfn er á hinum treyjunum

Björn Már Ólafsson
Skjátlast mér eða eru Hollendingar að spila lang-ball taktík á móti okkur? Viðurkenning á gæðum okkar.

Björn Þorláksson
Óli Ragnar sendir út tilkynningu í hátalarakerfið. Almennur frídagur á morgun og bankastræti 5 lokar 4:30. #súpeppið

Hilmar B Snorrason
Myndum við þá vinna Spánverja með sex? #islhol #fotbolti #fotboltinet

Hrannar Már Gunnarsson
Hverjum er ekki sama um 17. júní? 13. október ætti að vera þjóðhátíðardagur Íslands hér eftir. Make it happen @Althingi.

Haukur Páll Sigurðsson
Hvaða lið er að fara að kaupa Jón Daða? # magnaður

Þórður Helgi Þórðarson
Hver er þessi Jón Daði? Stórlið, eru Þið að horfa?

Ásgeir Ólafsson
Það besta við þetta allt saman er að við skuldum þeim pening. #icesave

Magnús Geir Eyjólfsson
Hvort ætli Robben eða Persie verði á undan að fá treyjuna hans Gylfa?

Helga Einarsdóttir
Hvað ætli Gylfi sé búinn að hlaupa marga km í þessum leik? Vinnslan hjá honum er í einu orði sagt mögnuð! #fotboltinet #TheSig

Logi Geirsson
Ég elska Ísland og Íslendinga #þettahugarfar

Guðmundur Steinarsson
Er ekki um að gera fyrir Ísland að gista í Disneyland París á EM 2016, þar sem þetta er draumi líkast. #CarnivalDeParis

Grétar Rafn Steinsson
Gaui Thordar var kysstur eftir frakkaleikinn. #IcelandVsHolland

Már Ingólfur Másson
Heyrðu fyrir 3 árum var Jón Daði að leika sér að Grétari Ali Kahn. Núna er hann að rassa Holland.

Sævar Jónsson
Hvað erum við að tala um mörg sæti upp á fifa listanum með sigri?

Elvar Geir Magnússon
Jón Daði spilar eins og hann sé að mæta Hollandi í hverri viku. Þvílík frammistaða. #fotboltinet

Orri Ómarsson
Vona að þessir stuðningsmenn tengi og mæti lika a leikinn okkar a morgun! #AframIsland

Hrannar Björn
Hver einasti maður að hvetja á fullu hér í Laugardalnum. Það getur ekki verið algengt á völlum út í heimi. Ótrúlegt!

Oliver B. Ingvarsson @obingvarsson
Raggi Sig (mörgum klössum) > Ron Vlaar

Agnar Þór Hilmarsson
@SpursOfficial Gylfi is taking Holland to the bakery! #justsayin #sigurdsson #gþórðar #fotboltinet

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Sá Skandall að það sé ekki hægt að kaupa sér bjór í hálfleik, hvað þá í svona leik þegar við erum 2-0 yfir á móti Hollandi #ISLNED #sturlun

Jón Arnór Stefánsson
2-0!!! Var að mæta, það á að gefa manni frí frá æfingu á svona dögum

Jón Páll Pálmason
Svíar völdu Lars Lagerback bara leiðinlegasta mann svíþjóðar einhverntíma. Þvílíkir sveitamenn !
Athugasemdir
banner
banner