Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   sun 29. ágúst 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Fimm leikir í Pepsi Max-deildinni og spennan mikil
Breiðablik getur náð fimm stiga forskoti á toppnum.
Breiðablik getur náð fimm stiga forskoti á toppnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru fjórar umferðir eftir í Pepsi Max-deild karla og er spennan mikil, bæði á toppi sem botni.

Í dag eru fimm leikir á dagskrá í 19. umferð deildarinnar. Valur tapaði gegn Stjörnunni í gær og klúðraði tækifærinu að fara á toppinn fyrir leiki dagsins. Breiðablik, sem er á toppnum, mætir Fylki á útivelli og getur náð fimm stiga forskoti.

Víkingur, sem er einnig í titilbaráttunni, á í dag útileik gegn FH og verður það erfitt verkefni.

HK og Keflavík mætast í athyglisverðum fallbaráttuslag í Kórnum en hægt er að skoða alla leiki dagsins í Pepsi Max-deildinni hérna að neðan.

Það er einnig leikið í úrslitakeppni 2. deild kvenna og 3. deild karla í dag.

sunnudagur 29. ágúst

Pepsi Max-deild karla
16:00 KA-ÍA (Greifavöllurinn)
17:00 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)
17:00 KR-Leiknir R. (Meistaravellir)
19:15 Fylkir-Breiðablik (Würth völlurinn)
19:15 HK-Keflavík (Kórinn)

2. deild kvenna - úrslitakeppni
14:00 Fram-Fjarðab/Höttur/Leiknir (Framvöllur)

3. deild karla
13:00 Augnablik-Höttur/Huginn (Fagrilundur - gervigras)
16:00 Dalvík/Reynir-KFG (Dalvíkurvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner