Man Utd ætlar að bjóða í Barkley - Varane og Casemiro aftur til Real?
KDA KDA
 
Mate Dalmay
Mate Dalmay
fim 05.sep 2013 16:30 Mate Dalmay
Enski boltinn, besta deild heims - eða hvað? Enski boltinn er af flestum talin vera sterkasta deild heims. Enginn leikur er gefins, allir geta unnið alla, Cardiff vann Man City um daginn sem dæmi. Ég hef lengi velt því fyrir mér af hverju flestir af bestu knattspyrnumönnum heims eru þá í öðrum deildum. Það skal hér vera tekið skýrt fram að undirritaður horfir á lágmark þrjá leiki í enska boltanum í hverri einustu umferð. Undirritaður horfir ekki á leiki í Seriu A eða Bundesligunni og horfir einungis á leiki Real Madrid og Barcelona þegar tími til þess gefst. West Ham gegn Stoke getur verið ágætis sjónvarpsefni fyrir mér, aldrei myndi ég hins vegar kíkja á Levante taka á móti Real Valladolid. Meira »