Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
KDA KDA
 
Stefán Logi Magnússon
Stefán Logi Magnússon
mið 22.okt 2014 14:00 Stefán Logi Magnússon
115 ár just can't get enough Undirbúnings tímabilið var ekkert styttra í ár frekar en áður. Við KR-ingar nýttum okkur þann tíma eftir bestu getu og við náðum að undirbúa okkur vel enda með frábæra umgjörð og fólk sem sér til þess að allt sé í toppmálum hjá okkur. Við fórum til Spánar í æfingaferð á stað sem heitir Campoamor þar sem Kjartan Henry var sjálfskipaður farastjóri enda með svæðið á hreinu en hann leyfði þó Grétari „sjónvarpsstjörnu“ að sjá um leiðsögnina í H&M þar sem hann fór mikinn enda stór fjölskylda sem hann þarf að klæða. Meira »