Simons orðaður við Man Utd - Calafiori færist nær Arsenal - West Ham hefur áhuga á Tomori
KDA KDA
 
Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð er framkvæmdastjóri Fótbolta.net sem og stofnandi vefsins.
mán 21.mar 2011 09:00 Hafliði Breiðfjörð
Hefði mátt koma í veg fyrir lætin í Fram - Valur? Hvernig gat það gerst að leikur Fram og Vals í Lengjubikarnum leystist upp í svo mikla vitleysu að sjö menn fengu brottvísun, og hefði ekki verið hægt að komast hjá því með smá rökhugsun? Meira »
fim 03.mar 2011 10:00 Hafliði Breiðfjörð
Hver er huldumaðurinn Albert Örn? Hver er hann, maðurinn sem kemur alltaf til varnar Leifi Garðarssyni þjálfara Víkings á spjallborði félagsins? Þessi spurning hefur gengið manna á milli undanfarin ár og nú er þessi huldumaður kominn á Facebook. Meira »