Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 03. september 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Undankeppni HM um helgina - Norður Makedónía mætir á Laugardalsvöll
Ísland mætir Norður Makedóníu á sunnudag
Ísland mætir Norður Makedóníu á sunnudag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Undankeppni HM heldur áfram um helgina og eru margir góðir leikir á dagskrá. Íslenska landsliðið mætir Norður Makedóníu á Laugardalsvelli á sunnudag.

Það er alvöru grannaslagur í F-riðli á morgun þegar Færeyjar og Danmörk mætast klukkan 18:45. Færeyjar voru lengi vel undir Dönum en fengu heimastjórn árið 1948. Færeyska þjóðin fær þó enn talsverðan fjárstuðning frá Dönum.

Á sunnudag mætast Sviss og Ítalía í C-riðli á meðan Belgía tekur á móti Tékklandi í E-riðli.

England fær þá heimaleik gegn Andorra í I-riðlinum en mesta spennan er fyrir J-riðlinum þar sem Ísland spilar. Íslenska liðið er aðeins með þrjú stig eftir fjóra leiki en getur þó aukið möguleikana með sigri á Norður Makedóníu.

Þýskaland spilar þá við Armeníu á meðan Rúmenía mætir Liechtenstein.

Leikir helgarinnar:

A-riðill
16:00 Írland - Azerbaijan
16:00 Serbía - Luxembourg

D-riðill
13:00 Finnland - Kasakstan
18:45 Úkraína - Frakkland

F-riðill
18:45 Færeyjar - Danmörk
18:45 Israel - Austurríki
18:45 Skotland - Moldova

G-riðill
16:00 Lettland - Noregur
18:45 Gibraltar - Tyrkland
18:45 Holland - Montenegro

H-riðill
16:00 Kýpur - Rússland
16:00 Slovenia - Malta
18:45 Slóvakía - Króatía

Sunnudagur:

B-riðill
18:45 Kósóvó - Grikkland
18:45 Spánn - Georgia

C-riðill
16:00 Bulgaria - Litháen
18:45 Sviss - Ítalía

E-riðill
13:00 Hvíta Rússland - Wales
18:45 Belgía - Tékkland

I-riðill
16:00 Albanía - Ungverjaland
16:00 England - Andorra
18:45 San Marino - Pólland

J-riðill
16:00 Ísland - Norður Makedónía
18:45 Þýskaland - Armenia
18:45 Rúmenía - Liechtenstein
Athugasemdir
banner
banner
banner