Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   lau 15. september 2018 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn um helgina - Erfiðir útileikir fyrir Real og Barca
Karim Benzema er markahæstur með fjögur mörk eftir þrjá leiki.
Karim Benzema er markahæstur með fjögur mörk eftir þrjá leiki.
Mynd: Getty Images
Lionel Messi hefur þó byrjað betur. Hann er með fjögur mörk og tvær stoðsendingar.
Lionel Messi hefur þó byrjað betur. Hann er með fjögur mörk og tvær stoðsendingar.
Mynd: Getty Images
Það er sannkölluð sjónvarpshelgi framundan í spænska boltanum þar sem hvorki meira né minna en sjö leikir verða sýndir í beinni útsendingu hér á landi.

Rayo Vallecano vann nýliðaslag gærkvöldsins gegn Huesca en í dag eru talsvert meira spennandi leikir.

Atletico Madrid fær Eibar í heimsókn fyrir hádegi og á Barcelona útileik við Real Sociedad eftir hádegi.

Valencia mætir Real Betis í spennandi leik þar sem búist er við markasúpu, áður en Atheltic Bilbao og Real Madrid slútta kvöldinu.

Villarreal heimsækir Leganes í fyrramálið og á Sevilla heimaleik við Getafe í lok sunnudags.

Síðasti leikur helgarinnar þar í landi er viðureign Girona og Celta Vigo, í beinni á Stöð 2 Sport 3.

Föstudagur:
Huesca 0 - 1 Rayo Vallecano

Laugardagur:
11:00 Atletico Madrid - Eibar (Stöð 2 Sport 3)
14:15 Real Sociedad - Barcelona (Stöð 2 Sport 2)
16:30 Valencia - Real Betis (Stöð 2 Sport 5)
18:45 Athletic Bilbao - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2)

Sunnudagur:
10:00 Leganes - Villarreal (Stöð 2 Sport 2)
14:15 Espanyol - Levante
16:30 Real Valladolid - Alaves
18:45 Sevilla - Getafe (Stöð 2 Sport 4)

Mánudagur:
19:00 Girona - Celta Vigo (Stöð 2 Sport 3)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 33 25 7 1 70 22 +48 82
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 33 13 13 7 46 34 +12 52
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner