Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   lau 16. mars 2024 11:30
Aksentije Milisic
Byrjunarlið Wolves og Coventry: Sæti á Wembley í húfi
Wolves.
Wolves.
Mynd: Getty Images
Simms.
Simms.
Mynd: Getty Images

Fyrsti leikur dagsins í 8-liða úrslitunum í enska bikarnum hefst klukkan 12:15 en þá mætast Wolves og Coventry.


Wolves er um miðja deild í ensku úrvalsdeildinni á meðan gestirnir spila í deild neðar og er liðið í áttunda sæti Championship deildarinnar. Mikið er í húfi í dag en liðið sem sigrar þennan leik tryggir sér farseðilinn í undanúrslitin á Wembley.

Það eru tvær breytingar á liðið Wolves en Toti Gomes og Tommy Doyle koma inn í liðið en varamannabekkurinn hjá Wolves er skipaður mjög ungum leikmönnum.
Neto, Hwang, Cunha, Bellegarde og Dawson eru allir frá keppni.

Wolves: José Sá; Kilman, Santi Bueno, Toti; Semedo, João Gomes, Doyle, Aït-Nouri; Lemina, Sarabia; Fraser.
(Varamenn: Bentley, Holman, Barnett, H Bueno, Doherty, Traore, Chirewa, N Lemina, Chiwome.)

Coventry: Collins; Van Ewijk, Thomas, Latibeaudiere, Kitching; Eccles, Bidwell, Sheaf; Palmer; Wright, Simms.
(Varamenn: Binks, Dasilva, O’Hare, Wilson, Torp, Godden, Kelly, Tavares, Andrews.)


Athugasemdir
banner
banner