Miđjan - Brynjar Björn og Leifur rćđa um árangur HK
Innkastiđ - Samkvćmisleikur og Evrópubolti
Innkastiđ - Leigubílasögur og bikar á loft
Tilfinningaţrunginn viđskilnađur á Akureyri
Landsliđsumrćđa - Viljum ekki vondu tímana aftur
Elvar og Tómas hituđu upp fyrir úrslitaleikinn
Miđjan - Óli Stefán fer yfir víđan völl
Innkastiđ - Hrist upp eftir sjokk í landsleikjahléi
Innkastiđ - Djúp sár sleikt eftir Sviss og horft til Belgíuleiksins
Landsliđsumrćđa frá Sviss - Elvar og Tómas rćđa um leikinn
Innkast frá Austurríki - Jón Dađi og Viđar Örn gestir
Ástríđan í neđri deildunum - Ćsispennandi lokabarátta framundan í 2. deild
Innkastiđ - Í misjöfnu skapi inn í landsleikjahlé
Innkastiđ - Spennustigiđ magnast og ţjálfarasögum fjölgar
Óskar Hrafn talađi umbúđalaust um íslenska boltann
Mikiđ undir í Pepsi-deildinni - Áhugaverđir leikir framundan
Ástríđan í neđri deildunum - Rosaleg úrslitakeppni í 4. deild
Innkastiđ - Geggjađur leikur framundan í Garđabć
Innkastiđ - Fyrirsjáanleg vandrćđi á Old Trafford
Landsliđsvaliđ og međalaldur íslenskra liđa
mán 16.okt 2017 12:25
Elvar Geir Magnússon
Jónas Guđni: Ánćgjulegt ađ sjá unga Keflvíkinga í stórum hlutverkum
watermark Jónas Guđni Sćvarsson.
Jónas Guđni Sćvarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Ţegar ég kom aftur í Keflavík var hugsunin ađ hjálpa liđinu aftur upp og svo ćtlađi ég ađ hćtta. Ţađ tókst ekki á fyrsta tímabilinu en ţađ tókst núna og ég er feginn ađ ţurfa ekki ađ pína mig í annađ tímabil," sagđi Jónas Guđni Sćvarsson í útvarpsţćttinum Fótbolti.net á X977 á laugardaginn.

Jónas Guđni lagđi skóna á hilluna eftir liđiđ tímabil en hann verđur 34 ára í nćsta mánuđi.

„Ég er sáttur viđ ferilinn ţegar ég horfi til baka. Ţađ er oft fyrsti stóri titillinn og ćvintýriđ sem honum fylgir sem stendur upp úr. Ţađ var rosalegur tími ađ verđa bikarmeistari međ Keflavík 2004 og honum fylgdi skemmtilegur tími í Evrópu."

Jónas lék međ KR 2008-2009 og svo aftur 2012-2015.

„Ţađ var frábćr tími sem ég átti hjá KR. Ţađ var ákveđinn stökkpallur á mínum ferli ađ fara frá Keflavík til KR. Í kjölfariđ kemst ég í landsliđiđ og fer svo í atvinnumennsku til Svíţjóđar og upplifđi ţann draum."

Í sumar náđi Keflavík ađ endurheimta sćti sitt í Pepsi-deildinni ţegar liđiđ hafnađi í öđru sćti Inkasso-deildarinnar. Guđlaugur Baldursson lét af störfum sem ađstođarţjálfari FH fyrir tímabiliđ og tók viđ Keflavík.

„Laugi hefur veriđ gríđarlega sterkur. Fyrsta mánuđinn sem hann kom ţá tók hann hópinn alveg til sín. Hann kom inn međ gćđi og háan standard. Ţađ var augljóst ađ hann var ađ koma úr umhverfi ţar sem miklar kröfu og gćđi voru í gangi. Hann náđi ađ taka ţađ međ sér yfir til okkar. Svo hefur hann veriđ mjög stöđugur í ţví sem hann er ađ keyra á, hann hefur haldiđ ţeirri línu sem hann hefur veriđ međ."

Jónas Guđni segist ánćgđur međ ađ liđiđ sé ađ keyra á ungum Keflvíkingum í stórum hlutverkum.

„Svo erum viđ međ góđa útlendinga. Marc (McAusland) hefur veriđ okkar besti leikmađur síđustu tvö árin. Hann spilar 100% í öllum leikjum og á öllum ćfingum og er rosalegur leiđtogi. Svo fengum viđ Jeppe (Hansen) sem var markahćstur í Inkasso-deildinni. Lasse (Rise) kom inn međ mikil gćđi en var ekki í sínu besta formi en hann ćtti ađ koma sér í betra stand í vetur," segir Jónas.

Einn áhugaverđasti leikmađur Keflavíkur er varnarmađurinn Ísak Óli Ólafsson sem er 17 ára en hann er ţessa dagana á reynslu hjá Leeds og Derby á Englandi.

„Ísak er hrikalega öflugur strákur. Hann er ofbođslega mikill karakter og er fljótur ađ gera ţađ sem ţarf ađ gera. Hann gefur ekkert eftir inni á vellinum. Ţađ er ótrúlegt hvađ hann náđi ađ halda stöđugleika miđađ viđ hvađ hann er ungur. Hann bognađi ekkert viđ pressu heldur hélt bara áfram ađ vaxa. Ţađ hjálpar honum líka mikiđ ađ spila Marc. Ţetta er strákur sem klárlega mun fara langt."

Jónas er kominn í nýtt hlutverk hjá Keflavík en hann er orđinn framkvćmdastjóri knattspyrnudeildar félagsins.

Hćgt er ađ hlusta á viđtaliđ í heild í spilaranum hér ađ ofan.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía