Chelsea gerir tilboð í Bellingham - Stórlið vilja Wirtz - Man City gæti gert tilbið í Wharton
Tveggja Turna Tal - Ólafur Þ. Harðarson
Enski boltinn - Forest, Bournemouth og Brighton í Meistaradeildina?
Útvarpsþátturinn - 28 dagar í Bestu og enska hringborðið
Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson
Útvarpsþátturinn - Áhugaverðar breytingar í ótímabæru spánni
Hugarburðarbolti GW 28 Liverpool eru vel smurð vél sem hikstar ekki!
Enski boltinn - Þetta er búið
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Tveggja Turna Tal - Eiður Ben Eiríksson
Hugarburðarbolti GW 26 Liverpool er langbesta lið deildarinnar !
Útvarpsþátturinn - Gylfaginning og ársþingið
Ótímabæra spáin fyrir Bestu deild kvenna
Hugarburðarbolti GW 25 Er kominn nýr egypskur prins í úrvalsdeildina ?
Og allt í einu er Gylfi kominn í Víking
Enski boltinn - Er botninum náð?
Tveggja Turna Tal - Guðjón Pétur Lýðsson
Útvarpsþátturinn - Sögulegur sigur, Siggi Raggi og ungir leikmenn
Enski boltinn - Sá síðasti í Guttagarði, töfrar í bikar og vesen á City
Tveggja Turna Tal - Finnur Orri Margeirsson
Útvarpsþátturinn - Heima í Helsinki og ótímabær Lengjuspá
   lau 20. apríl 2024 11:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Guðni Eiríksson, þjálfari FH, og Valgerður Ósk Valsdóttir, lekmaður liðsins.
Guðni Eiríksson, þjálfari FH, og Valgerður Ósk Valsdóttir, lekmaður liðsins.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Besta deild kvenna hefst á morgun og það er mikil spenna fyrir deildinni sem er framundan. FH er spáð fjórða sæti í spá Fótbolta.net fyrir mótið.

Við hitum upp fyrir deildina með því að spjalla við fulltrúa liðanna tíu og taka á þeim púlsinn fyrir komandi tímabil.

Guðni Eiríksson, þjálfari FH, og Valgerður Ósk Valsdóttir, leikmaður liðsins, mættu í heimsókn og fóru yfir stöðuna í Kaplakrika.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst, öllum hlaðvarpsveitum og Spotify.
Athugasemdir
banner
banner