Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Leiðin úr Lengjunni: Njarðvíkingar fara á toppinn og falldraugurinn svífur yfir Árbænum
Útvarpsþátturinn - Boltabullur, markamet og enski boltinn
Turnar Segja Sögur: Gullit&Rijkaard
Innkastið - Þjálfarar að gera dýrkeypt mistök
Enski boltinn - Núna ætlar Arsenal að elda
Tveggja Turna Tal - Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Turnar segja sögur: El Fenomeno
Útvarpsþátturinn - Verslunarmannahelgin með Túfa
Leiðin úr Lengjunni - Ekkert batnar í Árbænum og HK féll á stóra prófinu
Enski boltinn - Vægast sagt athyglisvert sumar hjá Newcastle
Enski boltinn - Liverpool að smíða ofurlið
Hugarburðarbolti Upphitun > Allt um Enska og Fantasy
Enski boltinn - Tottenham verður besta liðið í Evrópu
   mán 29. apríl 2024 22:48
Fótbolti.net
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Innkastið gerir upp 4. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Valur Gunn og Sæbjörn Steinke.

Víkingar fá óþarfa hjálp frá dómurunum, Valsmenn eru oftar ólíkir sjálfum sér en líkir, Blikar hættu að vera andlausir og leikmaður sem fæddist ári eftir að Fernando Torres tryggði Spáni Evrópumeistaratitilinn skoraði fyrir Fram.

Hvað eru eiginlega komin mörg gul spjöld í þessari deild?

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner