Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mið 19. janúar 2022 09:36
Elvar Geir Magnússon
Giampaolo tekur aftur við Sampdoria (Staðfest)
Marco Giampaolo, mættur aftur.
Marco Giampaolo, mættur aftur.
Mynd: Getty Images
Marco Giampaolo hefur verið ráðinn þjálfari Sampdoria að nýju. Hann stýrði liðinu 2016-2019 en lét af störfum til að taka við AC Milan, þar entist hann aðeins í sjö leiki áður en hann var rekinn en fjórir af þeim töpuðust.

Sumarið 2020 tók hann við Torino en var rekinn þaðan fyrir nákvæmlega ári síðan.

Hann er nú mættur aftur til Sampdoria og á að koma liðinu á beinu brautina en það situr í 16. sæti, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti.

Roberto D’Aversa var rekinn frá Sampdoria í vikunni og Felice Tufano þjálfari unglingaliðsins stýrði aðalliðinu í gær þega það tapaði 4-1 fyrir Juventus í ítalska bikarnum.

Giampaolo stýrir sinni fyrstu æfingu hjá Sampdoria eftir endurkomuna í dag.

Uppfært 12:40: Sampdoria hefur staðfest ráðninguna:


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 33 17 7 9 59 39 +20 58
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Frosinone 34 7 10 17 43 63 -20 31
17 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
18 Udinese 33 4 16 13 31 50 -19 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 34 2 9 23 26 73 -47 15
Athugasemdir
banner
banner
banner