Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   sun 29. ágúst 2021 21:26
Elvar Geir Magnússon
Heimild: mbl.is 
Stjórnin var sammála um að Guðni þyrfti að víkja
Borghildur Sigurðardóttir.
Borghildur Sigurðardóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Borg­hild­ur Sig­urðardótt­ir, vara­formaður KSÍ, segir að stjórnin hafi verið sam­mála um að Guðni Bergs­son þyrfti að víkja sem formaður sambandsins.

„Við vor­um sam­mála um að þetta þyrfti að ger­ast," segir Borghildur en hún ræddi við mbl.is.

Stjórn­in hyggst starfa áfram fram að næsta ársþingi, þegar kosið verður um nýja stjórn

Borg­hild­ur seg­ir að stjórn­in hafi ekki verið upp­lýst um margt af því sem nú hef­ur komið fram.

„Við get­um ekki skilið sam­bandið eft­ir óstarf­hæft og ákváðum því að stinga ekki af frá sökkvandi skipi. Við vor­um að lok­um sam­mála um að þetta væri besta lausn­in í bili," segir Borghildur.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner