þri 08.feb 2011 08:00
Sigmundur Ó. Steinarsson

ÞAÐ styttist óðfluga í að 100. Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist með leik Íslandsmeistara Breiðabliks og KR, sem fagnaði fyrsta Íslandsmeistaratitlinum 1912. Leikurinn fer fram á Kópavogsvellinum 1. maí. Það er vel við hæfi að fyrstu og síðustu meistarafélögin hefji orrustuna í vinsælustu íþróttagrein landsins. Eins og áður þá verða margir kallaðir, en aðeins einn útvalinn. Að leikslokum verður stemningin eins og hjá söngflokknum ABBA - The Winner Takes It All!
Meira »