fös 19. október 2012 08:00
Jón Jónsson og Brynjar Á. Guđmundsson
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Meistari Dúndór
Jón Jónsson og Brynjar Á. Guđmundsson
Jón Jónsson og Brynjar Á. Guđmundsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiđa Gunnlaugsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiđa Gunnlaugsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ágćtu fótboltaunnendur.

Af einhverjum skrýtnum ástćđum vorum undirritađir beđnir um ađ útbúa eftirfarandi pistil. Kannski ástćđan sé sú ađ stjórnendur síđunnar vilji fá sumariđ uppgert frá sjónarhorni bekkjarins. En vissulega lögđu viđ hart ađ okkur á ćfingum og uppskárum einn gullpening og frían miđa á ball međ Buffinu Júlla.

Í lok keppnistímabilsins í fyrra var eins og Fimleikafélag Hafnarfjarđar hefđi látiđ lífiđ. Blađamenn reyndu ađ átta sig á hvađ í ósköpunum hafđi gerst og sjónvarpsstöđvar spiluđu minningarmyndband um gullár FH-inga. 2. sćti í deild og enginn bikarmeistaratitill og fólk kvaddi liđiđ međ tárum um leiđ og ţađ ţakkađi fyrir vel unnin störf.

En sem betur fer ţá voru leikmenn FH-liđsins ekki á sama máli. Ţvert á móti litu menn á ţetta sem áminningu um ţađ ađ menn ţyrftu einfaldlega ađ girđa sig í brók, bćta sinn leik og keppa til sigurs.

Nokkrir leikmenn hurfu á braut og höfđu menn mestar áhyggjur af brotthvarfi fyrirliđans, Matthíasar Vilhjálmssonar, sem ţessa dagana malar gull í Noregi. Mesta samviskubitiđ fengu menn yfir brotthvarfi Alen Sutej, sem á tćpum tveimur árum náđi ekki ađ spila einn leik í Íslandsmóti í FH-treyjunni. Gunnarnir fjórir, Sigurđsson, Már Guđmundsson, Kristjánsson og Ásgeir Ásgeirsson réru allir á önnur miđ og refurinn Guđmundur Sćvarsson smellti sér ásamt Sverri Garđarssyni í liđ sem er eilítíđ suđvestar í Firđinum. Tommy Fredsgaard Nielsen smellti skónum á hilluna og Hannes Sigurđsson fór ađ spila knattspyrnu í öđru sólkerfi.

Jörundur Áki, eđa Jakinn eins og hann er yfirleitt kallađur, smellti sér vestur og viđ hans kefli tók hinn síţokkafulli Guđlaugur Baldursson, sem státar af ţeim vafasama heiđri ađ hafa veriđ fyrirliđi FH og rauđa liđsins í Hafnarfirđi. Guđlaugur er glađur mađur og náđi ađ smita gleđi í mannskapinn međ öllu andlitinu en grunnurinn ađ velgengni er einmitt gleđin.

En Laugi var ekki eini fagmađurinn sem kom inn ţví knörrinn var vel mannađur af nýjum leikmönnum. Hinir hárfögru, Albert Brynjar Ingason (A-dog) og hinn stóri og óđi Guđmann Ţórisson (sem á M-bróđur) hćkkuđu samneytisstuđul klúbbsins töluvert og ţá fengum viđ einnig ađ kynnast besta vin Jóa G, Guđjóni Árna Antoníussyni, eđa Gau-vélinni eins og hann er gjarnan kallađur. Róbert Örn Óskarsson, Róló-inn sem ađeins lifir einu sinni, kom aftur heim, fallegri og massađari en nokkru sinni fyrr, NICE.

Ţegar líđa tók á mótiđ fengum viđ styrk erlendis frá, fyrst Danny Justin Thomas, eđa DJ-Thomas en hann tók upp á ţví í Lichtenstein ađ taka 130 armbeygjur á einu bretti eftir eina ćfinguna enda mađurinn međ stćrri brjóst en einhver heit gella sem er međ stór brjóst og var hann dantastic. Kristján Grauti Emilsson tók svo seinni hlutann međ okkur og sagđi okkur ţess á milli sögur af Sterling, Suso og fleiri félögum sínum.

Ţessir menn smullu allir inn í hópinn eins og flís viđ rass og var ljóst löngu fyrir mót ađ stemningin ćtti alla vega ekki eftir ađ vera vandamál. Eftir ađ hafa spilađ viđ Ţór í Lengjubikarnum urđum viđ veđurtepptir á Akureyri í tvćr nćtur en menn eyddu orkunni í allt annađ en ađ svekkja sig á ţví og úr varđ ein stór veisla á skemmtistöđum bćjarins ţar sem tíkallinn var ađalhlutverki. Auk ţess skelltum viđ okkur á Black woman's c**t og var hún gjörsamlega geggjuđ.

Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra ađ fara međ kvennaliđi í ćfingaferđ en menn voru ţó furđu rólegir framan af ferđinni til Montechoro á Portúgal en var ţetta í nítugasta skipti í röđ sem FH fer ţangađ til ađ gíra sig fyrir Íslandsmótiđ. Ţađ var ekki fyrr en nýliđakvöld meistaraflokksliđa FH (sem voru ţó ađskilin) rann upp ađ menn fóru ađ tengjast hinu kyninu góđum böndum og sumir höndum. Ekkert slíkt náđist ţó á filmu eđa mynd. Ekkert. Skömmu síđar var Alen Sutej sendur til síns heima.

Ţann 6. maí rann svo upp dagurinn sem allir bíđa eftir ár hvert og viđ fengum í heimssókn til okkar vítabanann Óskar Pétursson ásamt hans fríđa föruneyti úr Grindavíkinni. Björn Daníel sýndi af hverju fólk ćtti ađ velja hann í Fantasy-liđiđ sitt, smellti honum úr víti og tryggđi okkur torsótt stig á heimavelli, jafntefli stađreynd. Fjórum dögum síđar tókum viđ svo á móti liđinu sem rústađi vetrinum og ţurftum viđ Pepsi-hetjuna, Alta Guđnason til ađ ná í öll stigin á móti Fram.

Ţá lá leiđin á Selfoss í rútu en á leiđinni ţurftum viđ ađ bíđa í tvo og hálfan tíma eftir Jónasi Grana Garđarssyni, sjúkraţjálfara og fyrrverandi markamaskínu. Björn Daníel minnti aftur á sig og smellti inn marki á lokamínútunum.

Sunnudaginn 20. maí fengum viđ Blikana í heimsókn og sannfćrandi 3-0 sigur var stađreynd. Fantasy-Björn sett‘ann úr víti og Óli Palli var vel greiddur og afgreiddi Blikana međ tveimur mörkum. Spekingarnir töluđu ađ FH vćri snilldarliđ en skiptu strax um skođun ţegar FH töpuđu í Frostaskjólinu 2-0. Viđ tók ömurđ í nokkrar klukkustundir.

Oft er ţađ svo međ FH-liđiđ ţegar ţađ tapar leik ţá geta ţeir vart beđiđ eftir nćsta til ađ sanna sig á nýjan leik. 8-0 sigur á Fylki á heimavelli hlýtur ađ vera ágćt sönnun. Bjössi setti tvö, Atlarnir settu sitt hvort, Suđurnesjamennirnir Bói blýantur og Gaui tylltu hvor um sig inn einu, Freysi minnti á sig og Alli setti sitt fyrsta mark fyrir FH í Íslandsmóti.

En Adam var ekki lengi í Paradís og viđ viđurkenndum lort ţegar Fylkismenn gerđu út um Bikar-drauma okkar á okkar eigin heimavelli ţegar hinn síungi Kristján Finnbogason svo gott sem lokađi rammanum sínum. Later Cup-trophy.

16. júní skunduđu menn svo til Keflavíkur, skoruđu fjögur og fengu á sig tvö. Ódýrt víti og afleitur frammistađa Brynjars og Emils Pálssonar í varnarvegg urđu til ţess ađ rćstitćknirinn náđi ekki ađ halda marki okkar hreinu. Atli Vöđvar, Atli G-blettur og Suđurnesjamennirnir smelltu boltanum yfir línu heimamanna og eftir leik keyrđi hálft FH-liđiđ Reykjanesbrautina á 150 ţví Emmi Hall var ađ ganga í ţađ heilaga í Dómkirkjunni hálftíma síđar. Góđur strákur hann Emil.

Ţađ var eins og menn hefđu veriđ barđir í andlitiđ međ appelsínupoka í upphafi leiks á móti Stjörnunni í Krikanum. Menn voru međ allt lóđrétt niđur um sig og hleyptu inn tveimur mörkum. En ţá smellti Heimir Guđjóns ultra-nitro bensíni í Gau-vélina sem henti inn tveimur mörkum. Annađ markanna var ţó eftirminnilegra en hitt enda gróf vélin holu í jörđina til ađ ná í boltann međ höfđinu og skallađi boltann svo inn. Til hamingju međ ţađ, vél.

Eitthvađ virđist veislan á móti Fylki hafa fariđ vel í menn ţví bođiđ var upp á eina slíka ţegar FH-liđiđ heimsótti Skagamenn í lok júní. Fyrsta ţrenna Pepsi-undursins ţetta sumariđ leit dagsins ljós og Bói, Alli, Emil og Bjössi ţöndu einnig netmöskvana. Eftir leik biđu okkar veislubakkar frá Subway í röđum og var ţađ upphafiđ ađ nýju sigurhrópi Fimleikafélagsins. Suuub-vei, vei, vei, vei, vei.

Framherjar FH-liđsins unnu fyrir kaupinu sínu gegn fyrsta erlenda andstćđingi sumarsins, FC USV Eschen/Mauren frá Liecthenstein. Dvergurinn Marco Fässler smellti einni slummu í grímuna á okkur og fékk ađ launum fría klippingu sem hann nýtti sér fyrir seinni leik liđanna. Í seinni leiknum skorađi Pepsi-gulliđ Guđnason mark strax á 12. mínútu og viđ tók ein stór snilld. Eitthvađ ćtluđu menn ţó ađ ofmetnast á lokamínútunum og fóru menn eins og Stuđmann Ţórisson út úr stöđunni sinni. Á bekknum voru menn í basli viđ súrefnisöflun ţví Einari Karli tókst ađ drepa allt ferskt loft međ sínum líkamsćfingum. Naut, franskar og bernaise á hótel Meyjarhafti var eitthvađ sem enginn nennti ađ borđa, hvađ ţó ísinn í eftirrétt.

Allt leit vel út eftir ađ Björn Daníel sett‘ann á móti Val á Hlíđarenda en lortađur seinni hálfleikur FH-liđsins varđ til ţess ađ uppskeran var engin. 3-1 tap stađreynd. Ţađ ţýddi ţó lítiđ ađ grenja ţví skömmu seinna vorum viđ flognir út til Stokkhólms til ađ etja kappi viđ AIK Solna. Verslunarferđir leikmanna virđast bara hafa gert ţeim gott ţví ţrátt fyrir ađ vera illa sviknir af leigubílstjórum borgarinnar tókst leikmönnum liđsins ađ ná í jafntefli á Rĺsunda-vellinum viđ lítinn fögnuđ viđstaddra. Úrslit sem eftir á ađ hyggja voru eilítil vonbrigđi. Naut, franskar og bernaise eftir leik var eitthvađ sem menn vildu ekki sjá, hvađ ţó ís međ rjóma, jarđaberjum og súkkulađisósu. „Burt međ ţetta,“ öskruđu menn í kór. Eins nenntu menn ekki ađ hanga međ Dabba Vidd og hans fjölskyldu sem höfđu lagt í 5 klukkustunda ferđalag til ađ sjá leikinn og heilsa upp á gamla félaga.

Guđmann Ţórisson reyndist FH-ingum afar dýrmćtur ţegar hann setti hann međ skalla á móti svćđisvörn Grindavíkur. Leiđinlegasti leikur sumarsins? Mikilvćgur sigur engu ađ síđur og ágćtis veganesti í seinni leikinn á móti AIK sem fram fór í Kaplakrika.

Bróđir Atla Guđna var ansi hrokafullur í viđtölum og vorum viđ ţví stađráđnir í ađ ná í góđ úrslit gegn Helga Val og hans félögum. En ţrátt fyrir ágćtisspilamennsku fengum viđ á okkur skítamark eftir skítahreinsun og grátlegt 1-0 tap var stađreynd. Ţađ hefđi veriđ gaman ađ fara áfram og fá ţannig fleiri fríar utanlandsferđir. But that's cool, man, that's cool.

Framarar tóku svo vel á móti okkur í síđasta leiknum fyrir Verslunarmannahelgi. Bói náđi ađ trođa inn marki eftir góđan undirbúning Viktors og Atla Viđars. Tónlistarmađur FH-liđsins braut svo á Steve Lennon og heyrst hefur ađ hann vilji biđja hann afsökunar á ţví.

Eftir Verslunarmannahelgi skiluđu sér allir heilir á húfi ţrátt fyrir ađ hafa eytt helginni á mismunandi stöđum á mismunandi hátt međ mismunandi fólki međ mismunandi konum. Menn voru greinilega sammála um ţađ ađ of langt vćri liđiđ síđan bođiđ hafi veriđ upp á sjö marka leik og kipptu menn ţví í liđinn međ 5-2 sigri á Selfossi í Krikanum. Gau-vélin hélt áfram ađ vera besti hćgri bakvörđur landsins en gamli FH-guttinn, Tómas Leifsson jafnađi svo metin. Ţá brá ţjálfarateymiđ á ţađ ráđ ađ setja inn Emil Pálsson í hálfleik og hann ţakkađi traustiđ pent međ ţví ađ leggja upp einhver 16 mörk og dauđafćri. Gau-vélin bćtti viđ marki og Atli Gé henti í ađra rándýra ţrennu. Ţađ ţarf ađ gera mynd um ţessa gaura.

Áhorfendur á Kópavogsvelli hafa örugglega sett sig í stellingar fyrir yfirrúllun gestanna úr Firđinum ţegar A-hundurinn setti mark strax á fyrstu mínútu. En ţađ var nú aldeilis ekki stađreynd málsins ţví eftir ađ Björn Daníel klúđrađi víti í seinni hálfleik lágu Blikarnir óţćgilega mikiđ á FH-ingum og ţví var ţungu fargi létt af leikmönnum FH ţegar Ţóroddur Hjaltalín Jr. flautađi til leiksloka. Takk, Ţóroddur, fyrir ađ flauta til leiksloka.

Bikar-Baldur Sigurđsson mćtti funheitur í Krikann og smellti inn tveimur mörkum og fékk svo félaga sinn Gary Martin til ađ bćta viđ öđru kvikindi. Hólmar Örn náđi ađeins ađ klóra í bakkann en niđurlćging ţó stađreynd. Niđurlćging sem ţó hafđi góđ áhrif á FH-liđiđ en ekkert sérstök áhrif á andstćđinginn.

Eftir fyrsta tap FH á heimavelli í langan tíma héldu Fimleikastrákarnir galvaskir í Lautarferđ. Ţrátt fyrir urmul góđra fćra var ţađ einungis Physi-Karl, Einsi Lion, sem náđi ađ smyrja boltanum í samskeytin af 315 metra fćri. Fékk hann fálkaorđuna fyrir ţessa frábćru frammistöđu í sínum fyrsta byrjunarliđsleik.

Eilífđarfrestađileikurinn gegn ÍBV gat svo loks fariđ fram at Cable Crake Stadium í lok ágústmánađar. Fantasy-Björn stóđ sig eins og meistari Dúndór og henti inn marki. Í seinni hálfleik lágu svo ÍBV menn á Fimleikastrákunum en Liverpool-hermađurinn Gauti gerđi út um leikinn međ marki á lokamínútum leiksins. Góđur 2-0 sigur en ţó svekkjandi ađ vinna ekki 1-0 ţví ţá hefđum viđ örugglega sett eitthvađ met í 1-0 sigrum ţetta sumariđ.

Ţađ var ekki fyrr en sonur íţróttaritara Morgunblađsins, Viktor Örn Guđmundsson, kom inn á ađ hjólin fóru ađ snúast á móti Keflavíkurpiltum. Lögn og mark stađreynd hjá pilti. Atli G og keflvískur varnarmađur voru sekir um ađ leggjann í netiđ líka.

Fyrir leikinn gegn Stjörnunni bárust mönnum ţau tíđindi ađ KR-ingar hefđu tapađ á móti Blikum og ţví ţyrfti eitt stig til ađ tryggja ţađ ađ Íslandsmeistaratitillinn kćmi í Hafnarfjörđinn á nýjan leik eftir tveggja ára fjarveru. Ţađ var mikill stemningsmorđingi ţegar Halldór Orri skutlađi inn einu öskri á 10. mínútu. En FH-vélin neitađi ađ gefast upp ţrátt fyrir oft og tíđum ósannfćrandi spilamennsku. Ţrátt fyrir vetrartyppiđ, náđi Alberto ađ koma inn marki skömmu síđar og allt ćtlađi ađ tryllast á pöllunum ţegar Gullskór Guđnason klobbađi Ingvar í marki Stjörnunnar eftir hreint út sagt magnađa sendingu frá Pétri Viđarssyni, sem í sumar sá um „tittlingavinnuna“ eins og Guđmann orđađi ţađ. Mark Doninger náđi ađ setja eitt mark í lokin enda vćri annađ skrýtiđ ţegar ţú heitir Mark. Fögnuđur, Nings í Krikanum, Gleđi á English í Hafnarfirđi, Fögnuđur.

Enn einn karaktersigur sumarsins leit dagsins ljós ţegar FH-ingar settu tvö mörk gegn Skagamönnum ţrátt fyrir ađ lenda undir á 62. mínútu leiksins. Dean Martin ćtti náttúrulega ađ heita King Martin ţví gćinn er sextugur í líkama 18 ára drengs og náđi ađ setja mark sitt á leikinn međ marki ţrátt fyrir ađ Mark Doninger vćri ekki lengur í sama liđi og hann. Emil Páls skellti sér í hlutverk markaskorara og FH-ingar klúđruđu um sextánhundruđ dauđafćrum. Ţađ kom ţó ekki ađ sök ţegar Atli Guđnason setti mark sitt á leikinn međ marki á lokamínútu leiksins. Ljúfur sigur og enn gátum viđ sett stefnuna á ađ ná 50 stigum plús.

Á leiđ okkar til Eyja voru 1000 metrar á sekúndu og ţví var mönnum eilítiđ bumbult ţegar ţeir stigu fćti á Eyjuna fögru. Völlurinn virtist ţungur og menn voru ţungir á brún. Sérstaklega Kristján Gauti sem fór af leikvelli eftir nokkrar mínútur vegna meiđsla. Hann hefur náđ sér ađ fullu. Eyjamenn skoruđu og svo skorađi Óli Palli sjálfsmark. Var ţađ heldur óheppilegt sérstaklega í ljósi ţess ađ nćsti Eyjamađur var staddur í Dalnum og ţví engin ástćđa til ađ setja boltann í eigiđ mark. En markiđ var ţó jákvćtt ađ ţví leytinu til ađ Óli Palli hrökk í gírinn og lagđi upp tvö mörk. BD#9 og A-hundurinn settu punktinn yfir i-iđ á góđum undirbúningi ÓPalsins. Sterk endurkoma en draumurinn um 50 stig plús var úti.

Ţá var eina markmiđiđ ađ enda mótiđ međ sćmd og kveđja meistara Bjarka Gunnlaugsson međ almennilegri frammistöđu gegn Val. Alli var enn í gírnum síđan í Eyjum og setti hann strax á 9. mínútu. Ólafur Páll Snorrason, CEO, ţakkađi svo fyrir ađ vera í byrjunarliđinu og setti hann. Valsarar náđu ţó ađ pota inn einu marki en náđu ekki ađ spilla gleđinni ţví FH-sigur var niđurstađan.

Íslandsmeistaratitill var niđurstađan. 13 stiga forskot var niđurstađan. Gott sumar var niđurstađan. Partí hjá Pésa Vidd var niđurstađan. Lokahóf var niđurstađan. Atli G bestur var niđurstađan. Einar Karl Ingvarsson efnilegastur var niđurstađan. Virđing og ţakkir á Bjarka G var niđurstađan. Meistaraball í Krikanum var niđurstađan. Viđ erum sáttir viđ niđurstöđuna.

Nú hefur Bjarki Gunnlaugsson lagt skóţveng sinn á hilluna og mun í komandi framtíđ einbeita sér ađ umbođsmennsku í boltanum. Ţar er hann svo sannarlega á réttri hillu ţví hann kann íţróttina fram og til baka og er aukinheldur gull af manni sem gott er ađ umgangast og ţiggja frá góđ ráđ. Fyrir hönd meistaraflokks FH í knattspyrnu viljum viđ ţakka Bjarka fyrir allt ţađ góđa sem hann hafđi fram á ađ fćra og óska honum velfarnađar á nýjum starfsvettvangi.

Takk allir sem tengjast FH á einhvern hátt og allir sem nenntu ađ lesa ţennan pistil. Ţiđ eruđ snilld.

God bless,
Jón Brynjar
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
19:16
banner
banner
Garđar Örn Hinriksson
Garđar Örn Hinriksson | sun 12. september 10:00
Ţórir Hákonarson
Ţórir Hákonarson | fim 09. september 19:30
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke | fös 06. ágúst 11:38
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | mán 14. júní 23:40
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 09. júní 12:50
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | ţri 04. maí 14:47
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | lau 17. apríl 09:30
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke | miđ 07. apríl 14:10
föstudagur 24. september
Lengjudeild karla
16:15 Vestri-Kórdrengir
Olísvöllurinn
England - Championship
18:45 Coventry - Peterboro
19:00 West Brom - QPR
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Greuther Furth - Bayern
laugardagur 25. september
Pepsi Max-deild karla
14:00 Keflavík-ÍA
HS Orku völlurinn
14:00 KA-FH
Greifavöllurinn
14:00 Stjarnan-KR
Samsungvöllurinn
14:00 Fylkir-Valur
Würth völlurinn
14:00 Víkingur R.-Leiknir R.
Víkingsvöllur
14:00 Breiđablik-HK
Kópavogsvöllur
England - Úrvalsdeildin
11:30 Chelsea - Man City
11:30 Man Utd - Aston Villa
14:00 Everton - Norwich
14:00 Leeds - West Ham
14:00 Leicester - Burnley
14:00 Watford - Newcastle
16:30 Brentford - Liverpool
England - Championship
11:30 Reading - Middlesbrough
14:00 Bournemouth - Luton
14:00 Birmingham - Preston NE
14:00 Blackburn - Cardiff City
14:00 Blackpool - Barnsley
14:00 Bristol City - Fulham
14:00 Nott. Forest - Millwall
14:00 Sheffield Utd - Derby County
14:00 Stoke City - Hull City
14:00 Swansea - Huddersfield
Ítalía - Serie A
13:00 Spezia - Milan
16:00 Inter - Atalanta
18:45 Genoa - Verona
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 RB Leipzig - Hertha
13:30 Eintracht Frankfurt - Köln
13:30 Leverkusen - Mainz
13:30 Union Berlin - Arminia Bielefeld
13:30 Hoffenheim - Wolfsburg
16:30 Gladbach - Dortmund
Spánn - La Liga
12:00 Alaves - Atletico Madrid
14:15 Valencia - Athletic
16:30 Sevilla - Espanyol
19:00 Real Madrid - Villarreal
Rússland - Efsta deild
11:00 Khimki - Lokomotiv
13:30 Zenit - Kr. Sovetov
16:00 Spartak - Ufa
sunnudagur 26. september
England - Úrvalsdeildin
13:00 Southampton - Wolves
15:30 Arsenal - Tottenham
Ítalía - Serie A
10:30 Juventus - Sampdoria
13:00 Empoli - Bologna
13:00 Sassuolo - Salernitana
13:00 Udinese - Fiorentina
16:00 Lazio - Roma
18:45 Napoli - Cagliari
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Bochum - Stuttgart
15:30 Freiburg - Augsburg
Spánn - La Liga
12:00 Mallorca - Osasuna
14:15 Barcelona - Levante
16:30 Real Sociedad - Elche
16:30 Vallecano - Cadiz
19:00 Betis - Getafe
Rússland - Efsta deild
11:00 Dinamo - Rubin
13:30 Rostov - Akhmat Groznyi
16:00 FK Krasnodar - Sochi
mánudagur 27. september
England - Úrvalsdeildin
19:00 Crystal Palace - Brighton
Ítalía - Serie A
18:45 Venezia - Torino
Spánn - La Liga
19:00 Celta - Granada CF
Rússland - Efsta deild
14:00 Ural - Arsenal T
16:00 Nizhnyi Novgorod - CSKA
ţriđjudagur 28. september
England - Championship
18:45 Cardiff City - West Brom
18:45 Huddersfield - Blackburn
18:45 Hull City - Blackpool
18:45 Middlesbrough - Sheffield Utd
18:45 Preston NE - Stoke City
18:45 QPR - Birmingham
miđvikudagur 29. september
England - Championship
18:45 Barnsley - Nott. Forest
18:45 Derby County - Reading
18:45 Fulham - Swansea
18:45 Luton - Coventry
18:45 Millwall - Bristol City
18:45 Peterboro - Bournemouth
föstudagur 1. október
England - Championship
18:45 Stoke City - West Brom
Ítalía - Serie A
18:45 Cagliari - Venezia
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Köln - Greuther Furth
Spánn - La Liga
19:00 Athletic - Alaves
laugardagur 2. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Man Utd - Everton
14:00 Burnley - Norwich
14:00 Chelsea - Southampton
14:00 Leeds - Watford
14:00 Wolves - Newcastle
16:30 Brighton - Arsenal
England - Championship
11:30 Coventry - Fulham
14:00 Bournemouth - Sheffield Utd
14:00 Barnsley - Millwall
14:00 Birmingham - Nott. Forest
14:00 Blackpool - Blackburn
14:00 Cardiff City - Reading
14:00 Derby County - Swansea
14:00 Hull City - Middlesbrough
14:00 Luton - Huddersfield
14:00 Peterboro - Bristol City
14:00 QPR - Preston NE
Ítalía - Serie A
13:00 Salernitana - Genoa
16:00 Torino - Juventus
18:45 Sassuolo - Inter
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Dortmund - Augsburg
13:30 Wolfsburg - Gladbach
13:30 Stuttgart - Hoffenheim
13:30 Hertha - Freiburg
16:30 RB Leipzig - Bochum
Spánn - La Liga
12:00 Osasuna - Vallecano
14:15 Mallorca - Levante
16:30 Cadiz - Valencia
19:00 Atletico Madrid - Barcelona
Rússland - Efsta deild
11:00 Rubin - Nizhnyi Novgorod
13:30 Dinamo - Kr. Sovetov
16:00 CSKA - FK Krasnodar
16:00 Arsenal T - Khimki
sunnudagur 3. október
England - Úrvalsdeildin
13:00 Crystal Palace - Leicester
13:00 Tottenham - Aston Villa
13:00 West Ham - Brentford
15:30 Liverpool - Man City
Ítalía - Serie A
10:30 Bologna - Lazio
13:00 Verona - Spezia
13:00 Sampdoria - Udinese
16:00 Fiorentina - Napoli
16:00 Roma - Empoli
18:45 Atalanta - Milan
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Mainz - Union Berlin
15:30 Bayern - Eintracht Frankfurt
17:30 Arminia Bielefeld - Leverkusen
Spánn - La Liga
12:00 Elche - Celta
14:15 Espanyol - Real Madrid
16:30 Getafe - Real Sociedad
16:30 Villarreal - Betis
19:00 Granada CF - Sevilla
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Ural
13:30 Zenit - Sochi
16:00 Lokomotiv - Rostov
16:00 Akhmat Groznyi - Spartak
miđvikudagur 6. október
Meistaradeild kvenna
16:45 WFC Kharkiv-Real Madrid
19:00 Breiđablik-PSG
.
fimmtudagur 7. október
U21 karla - EM 2021 - Landsliđ
18:15 Portúgal-Liechtenstein
Estádio do FC Vizela
föstudagur 8. október
HM 2022 - karla - Landsliđ
18:45 Ţýskaland-Rúmenía
Volksparkstadion
18:45 Ísland-Armenía
Laugardalsvöllur
18:45 Liechtenstein-Norđur-Makedónía
Rheinpark
U21 karla - EM 2021 - Landsliđ
16:00 Hvíta-Rússland-Grikkland
Torpedo
mánudagur 11. október
HM 2022 - karla - Landsliđ
18:45 Ísland-Liechtenstein
Laugardalsvöllur
18:45 Rúmenía-Armenía
National Arena Bucharest
18:45 Norđur-Makedónía-Ţýskaland
National Arena Todor Proeski
ţriđjudagur 12. október
U21 karla - EM 2021 - Landsliđ
15:00 Ísland-Portúgal
Víkingsvöllur
16:00 Hvíta-Rússland-Liechtenstein
Borisov Arena
18:00 Kýpur-Grikkland
Ethnikos Achnas
miđvikudagur 13. október
Meistaradeild kvenna
16:45 PSG-WFC Kharkiv
19:00 Real Madrid-Breiđablik
.
föstudagur 15. október
England - Championship
19:00 West Brom - Birmingham
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Hoffenheim - Köln
laugardagur 16. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Watford - Liverpool
14:00 Aston Villa - Wolves
14:00 Leicester - Man Utd
14:00 Man City - Burnley
14:00 Norwich - Brighton
14:00 Southampton - Leeds
16:30 Brentford - Chelsea
England - Championship
11:30 Fulham - QPR
14:00 Blackburn - Coventry
14:00 Bristol City - Bournemouth
14:00 Huddersfield - Hull City
14:00 Middlesbrough - Peterboro
14:00 Millwall - Luton
14:00 Nott. Forest - Blackpool
14:00 Preston NE - Derby County
14:00 Reading - Barnsley
14:00 Sheffield Utd - Stoke City
Ítalía - Serie A
13:00 Spezia - Salernitana
16:00 Lazio - Inter
18:45 Milan - Verona
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Dortmund - Mainz
13:30 Eintracht Frankfurt - Hertha
13:30 Union Berlin - Wolfsburg
13:30 Freiburg - RB Leipzig
13:30 Greuther Furth - Bochum
16:30 Gladbach - Stuttgart
Spánn - La Liga
22:00 Alaves - Betis
22:00 Barcelona - Valencia
22:00 Celta - Sevilla
22:00 Granada CF - Atletico Madrid
22:00 Espanyol - Cadiz
22:00 Levante - Getafe
22:00 Real Madrid - Athletic
22:00 Real Sociedad - Mallorca
22:00 Vallecano - Elche
22:00 Villarreal - Osasuna
Rússland - Efsta deild
11:00 Arsenal T - Zenit
13:30 Rubin - Lokomotiv
16:00 Spartak - Dinamo
16:00 Sochi - Rostov
sunnudagur 17. október
England - Úrvalsdeildin
13:00 Everton - West Ham
15:30 Newcastle - Tottenham
England - Championship
11:00 Swansea - Cardiff City
Ítalía - Serie A
10:30 Cagliari - Sampdoria
13:00 Empoli - Atalanta
13:00 Genoa - Sassuolo
13:00 Udinese - Bologna
16:00 Napoli - Torino
18:45 Juventus - Roma
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Leverkusen - Bayern
15:30 Augsburg - Arminia Bielefeld
Rússland - Efsta deild
11:00 Ural - CSKA
13:30 Kr. Sovetov - Nizhnyi Novgorod
13:30 Khimki - Akhmat Groznyi
16:00 FK Krasnodar - Ufa
mánudagur 18. október
England - Úrvalsdeildin
19:00 Arsenal - Crystal Palace
Ítalía - Serie A
18:45 Venezia - Fiorentina
ţriđjudagur 19. október
England - Championship
14:00 Fulham - Cardiff City
14:00 QPR - Blackburn
14:00 Sheffield Utd - Millwall
14:00 Stoke City - Bournemouth
18:45 Bristol City - Nott. Forest
18:45 Derby County - Luton
miđvikudagur 20. október
England - Championship
14:00 Huddersfield - Birmingham
14:00 Hull City - Peterboro
14:00 Middlesbrough - Barnsley
14:00 Preston NE - Coventry
14:00 Swansea - West Brom
14:00 Reading - Blackpool
föstudagur 22. október
HM 2023 - kvenna - Landsliđ
18:45 Kýpur-Holland
AEK Arena
18:45 Ísland-Tékkland
Laugardalsvöllur
England - Úrvalsdeildin
19:00 Arsenal - Aston Villa
Ítalía - Serie A
16:30 Torino - Genoa
18:45 Sampdoria - Spezia
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Mainz - Augsburg
Rússland - Efsta deild
16:00 Dinamo - Khimki
laugardagur 23. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Chelsea - Norwich
14:00 Crystal Palace - Newcastle
14:00 Everton - Watford
14:00 Leeds - Wolves
14:00 Southampton - Burnley
16:30 Brighton - Man City
England - Championship
14:00 Bournemouth - Huddersfield
14:00 Barnsley - Sheffield Utd
14:00 Birmingham - Swansea
14:00 Blackburn - Reading
14:00 Blackpool - Preston NE
14:00 Cardiff City - Middlesbrough
14:00 Coventry - Derby County
14:00 Luton - Hull City
14:00 Millwall - Stoke City
14:00 Nott. Forest - Fulham
14:00 Peterboro - QPR
14:00 West Brom - Bristol City
Ítalía - Serie A
13:00 Salernitana - Empoli
16:00 Sassuolo - Venezia
18:45 Bologna - Milan
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Bayern - Hoffenheim
13:30 RB Leipzig - Greuther Furth
13:30 Wolfsburg - Freiburg
13:30 Arminia Bielefeld - Dortmund
16:30 Hertha - Gladbach
Spánn - La Liga
22:00 Athletic - Villarreal
22:00 Atletico Madrid - Real Sociedad
22:00 Barcelona - Real Madrid
22:00 Betis - Vallecano
22:00 Getafe - Celta
22:00 Cadiz - Alaves
22:00 Osasuna - Granada CF
22:00 Sevilla - Levante
22:00 Valencia - Mallorca
22:00 Elche - Espanyol
Rússland - Efsta deild
11:00 Nizhnyi Novgorod - FK Krasnodar
13:30 Rostov - Arsenal T
16:00 CSKA - Kr. Sovetov
sunnudagur 24. október
England - Úrvalsdeildin
13:00 Brentford - Leicester
13:00 West Ham - Tottenham
15:30 Man Utd - Liverpool
Ítalía - Serie A
10:30 Atalanta - Udinese
13:00 Fiorentina - Cagliari
13:00 Verona - Lazio
16:00 Roma - Napoli
18:45 Inter - Juventus
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Köln - Leverkusen
15:30 Stuttgart - Union Berlin
17:30 Bochum - Eintracht Frankfurt
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Rubin
13:30 Akhmat Groznyi - Ural
16:00 Zenit - Spartak
mánudagur 25. október
Rússland - Efsta deild
16:00 Lokomotiv - Sochi
ţriđjudagur 26. október
HM 2023 - kvenna - Landsliđ
00:00 Hvíta-Rússland-Holland
National Olympic Stadium Dinamo
18:45 Ísland-Kýpur
Laugardalsvöllur
Ítalía - Serie A
16:30 Spezia - Genoa
16:30 Venezia - Salernitana
18:45 Milan - Torino
Spánn - La Liga
22:00 Alaves - Elche
22:00 Betis - Valencia
22:00 Celta - Real Sociedad
22:00 Mallorca - Sevilla
22:00 Granada CF - Getafe
22:00 Espanyol - Athletic
22:00 Levante - Atletico Madrid
22:00 Real Madrid - Osasuna
22:00 Vallecano - Barcelona
22:00 Villarreal - Cadiz
miđvikudagur 27. október
Ítalía - Serie A
16:30 Juventus - Sassuolo
16:30 Sampdoria - Atalanta
16:30 Udinese - Verona
18:45 Cagliari - Roma
18:45 Empoli - Inter
18:45 Lazio - Fiorentina
fimmtudagur 28. október
Ítalía - Serie A
18:45 Napoli - Bologna
föstudagur 29. október
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Hoffenheim - Hertha
Rússland - Efsta deild
16:00 Zenit - Dinamo
laugardagur 30. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Leicester - Arsenal
14:00 Burnley - Brentford
14:00 Liverpool - Brighton
14:00 Man City - Crystal Palace
14:00 Newcastle - Chelsea
14:00 Watford - Southampton
16:30 Tottenham - Man Utd
England - Championship
14:00 Bristol City - Barnsley
14:00 Derby County - Blackburn
14:00 Fulham - West Brom
14:00 Huddersfield - Millwall
14:00 Hull City - Coventry
14:00 Middlesbrough - Birmingham
14:00 Preston NE - Luton
14:00 QPR - Nott. Forest
14:00 Reading - Bournemouth
14:00 Sheffield Utd - Blackpool
14:00 Stoke City - Cardiff City
14:00 Swansea - Peterboro
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Dortmund - Köln
13:30 Leverkusen - Wolfsburg
13:30 Union Berlin - Bayern
13:30 Freiburg - Greuther Furth
13:30 Arminia Bielefeld - Mainz
16:30 Eintracht Frankfurt - RB Leipzig
Rússland - Efsta deild
11:00 Rubin - CSKA
13:30 Spartak - Rostov
16:00 FK Krasnodar - Kr. Sovetov
16:00 Nizhnyi Novgorod - Lokomotiv
sunnudagur 31. október
England - Úrvalsdeildin
14:00 Norwich - Leeds
16:30 Aston Villa - West Ham
Ítalía - Serie A
14:00 Atalanta - Lazio
14:00 Bologna - Cagliari
14:00 Fiorentina - Spezia
14:00 Genoa - Venezia
14:00 Verona - Juventus
14:00 Inter - Udinese
14:00 Roma - Milan
14:00 Salernitana - Napoli
14:00 Sassuolo - Empoli
14:00 Torino - Sampdoria
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Augsburg - Stuttgart
16:30 Gladbach - Bochum
Spánn - La Liga
19:00 Atletico Madrid - Betis
19:00 Barcelona - Alaves
19:00 Getafe - Espanyol
19:00 Cadiz - Mallorca
19:00 Levante - Granada CF
19:00 Real Sociedad - Athletic
19:00 Sevilla - Osasuna
19:00 Valencia - Villarreal
19:00 Vallecano - Celta
19:00 Elche - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Akhmat Groznyi
13:30 Arsenal T - Sochi
16:00 Khimki - Ural
mánudagur 1. nóvember
England - Úrvalsdeildin
20:00 Wolves - Everton
ţriđjudagur 2. nóvember
England - Championship
15:00 Birmingham - Bristol City
15:00 Coventry - Swansea
15:00 Luton - Middlesbrough
15:00 Millwall - Reading
15:00 Nott. Forest - Sheffield Utd
15:00 Peterboro - Huddersfield
miđvikudagur 3. nóvember
England - Championship
15:00 Bournemouth - Preston NE
15:00 Barnsley - Derby County
15:00 Blackburn - Fulham
15:00 Blackpool - Stoke City
15:00 Cardiff City - QPR
15:00 West Brom - Hull City
föstudagur 5. nóvember
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Mainz - Gladbach
laugardagur 6. nóvember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Arsenal - Watford
15:00 Brentford - Norwich
15:00 Brighton - Newcastle
15:00 Chelsea - Burnley
15:00 Crystal Palace - Wolves
15:00 Everton - Tottenham
15:00 Leeds - Leicester
15:00 Man Utd - Man City
15:00 Southampton - Aston Villa
15:00 West Ham - Liverpool
England - Championship
15:00 Bournemouth - Swansea
15:00 Barnsley - Hull City
15:00 Birmingham - Reading
15:00 Blackburn - Sheffield Utd
15:00 Blackpool - QPR
15:00 Cardiff City - Huddersfield
15:00 Coventry - Bristol City
15:00 Luton - Stoke City
15:00 Millwall - Derby County
15:00 Nott. Forest - Preston NE
15:00 Peterboro - Fulham
15:00 West Brom - Middlesbrough
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Bayern - Freiburg
14:30 RB Leipzig - Dortmund
14:30 Wolfsburg - Augsburg
14:30 Stuttgart - Arminia Bielefeld
14:30 Hertha - Leverkusen
14:30 Köln - Union Berlin
14:30 Bochum - Hoffenheim
14:30 Greuther Furth - Eintracht Frankfurt
Rússland - Efsta deild
11:00 Arsenal T - Ufa
13:30 Kr. Sovetov - Khimki
13:30 Dinamo - FK Krasnodar
16:00 Sochi - CSKA
sunnudagur 7. nóvember
Ítalía - Serie A
14:00 Cagliari - Atalanta
14:00 Empoli - Genoa
14:00 Juventus - Fiorentina
14:00 Lazio - Salernitana
14:00 Milan - Inter
14:00 Napoli - Verona
14:00 Sampdoria - Bologna
14:00 Spezia - Torino
14:00 Udinese - Sassuolo
14:00 Venezia - Roma
Spánn - La Liga
19:00 Alaves - Levante
19:00 Athletic - Cadiz
19:00 Betis - Sevilla
19:00 Celta - Barcelona
19:00 Mallorca - Elche
19:00 Espanyol - Granada CF
19:00 Osasuna - Real Sociedad
19:00 Real Madrid - Vallecano
19:00 Valencia - Atletico Madrid
19:00 Villarreal - Getafe
Rússland - Efsta deild
11:00 Ural - Zenit
13:30 Rostov - Rubin
16:00 Spartak - Lokomotiv
16:00 Akhmat Groznyi - Nizhnyi Novgorod
ţriđjudagur 9. nóvember
Meistaradeild kvenna
17:45 WFC Kharkiv-Breiđablik
20:00 PSG-Real Madrid
fimmtudagur 11. nóvember
HM 2022 - karla - Landsliđ
17:00 Armenía-Norđur-Makedónía
Rep. Std. Vazgen Sargsyan
19:45 Rúmenía-Ísland
National Arena Bucharest
19:45 Ţýskaland-Liechtenstein
Volkswagen Arena
föstudagur 12. nóvember
U21 karla - EM 2021 - Landsliđ
00:00 Kýpur-Portúgal
00:00 Grikkland-Hvíta-Rússland
14:00 Liechtenstein-Ísland
Sportpark Eschen-Mauren
sunnudagur 14. nóvember
HM 2022 - karla - Landsliđ
17:00 Liechtenstein-Rúmenía
Rheinpark
17:00 Armenía-Ţýskaland
Rep. Std. Vazgen Sargsyan
17:00 Norđur-Makedónía-Ísland
National Arena Todor Proeski
ţriđjudagur 16. nóvember
U21 karla - EM 2021 - Landsliđ
00:00 Liechtenstein-Hvíta-Rússland
00:00 Grikkland-Ísland
00:00 Portúgal-Kýpur
fimmtudagur 18. nóvember
Meistaradeild kvenna
17:45 Breiđablik-WFC Kharkiv
.
20:00 Real Madrid-PSG
.
föstudagur 19. nóvember
Rússland - Efsta deild
14:00 Rostov - Ufa
14:00 FK Krasnodar - Spartak
14:00 CSKA - Khimki
14:00 Dinamo - Arsenal T
14:00 Lokomotiv - Akhmat Groznyi
14:00 Sochi - Rubin
16:00 Zenit - Nizhnyi Novgorod
laugardagur 20. nóvember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Aston Villa - Brighton
15:00 Burnley - Crystal Palace
15:00 Leicester - Chelsea
15:00 Liverpool - Arsenal
15:00 Man City - Everton
15:00 Newcastle - Brentford
15:00 Norwich - Southampton
15:00 Tottenham - Leeds
15:00 Watford - Man Utd
15:00 Wolves - West Ham
England - Championship
15:00 Bristol City - Blackburn
15:00 Derby County - Bournemouth
15:00 Fulham - Barnsley
15:00 Huddersfield - West Brom
15:00 Hull City - Birmingham
15:00 Middlesbrough - Millwall
15:00 Preston NE - Cardiff City
15:00 QPR - Luton
15:00 Reading - Nott. Forest
15:00 Sheffield Utd - Coventry
15:00 Stoke City - Peterboro
15:00 Swansea - Blackpool
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Dortmund - Stuttgart
14:30 Leverkusen - Bochum
14:30 Union Berlin - Hertha
14:30 Gladbach - Greuther Furth
14:30 Freiburg - Eintracht Frankfurt
14:30 Hoffenheim - RB Leipzig
14:30 Mainz - Köln
14:30 Augsburg - Bayern
14:30 Arminia Bielefeld - Wolfsburg
Rússland - Efsta deild
11:00 Kr. Sovetov - Ural
sunnudagur 21. nóvember
Ítalía - Serie A
14:00 Atalanta - Spezia
14:00 Bologna - Venezia
14:00 Fiorentina - Milan
14:00 Genoa - Roma
14:00 Verona - Empoli
14:00 Inter - Napoli
14:00 Lazio - Juventus
14:00 Salernitana - Sampdoria
14:00 Sassuolo - Cagliari
14:00 Torino - Udinese
Spánn - La Liga
19:00 Atletico Madrid - Osasuna
19:00 Barcelona - Espanyol
19:00 Celta - Villarreal
19:00 Getafe - Cadiz
19:00 Granada CF - Real Madrid
19:00 Levante - Athletic
19:00 Real Sociedad - Valencia
19:00 Sevilla - Alaves
19:00 Vallecano - Mallorca
19:00 Elche - Betis
ţriđjudagur 23. nóvember
England - Championship
15:00 Blackpool - West Brom
15:00 Coventry - Birmingham
15:00 Fulham - Derby County
15:00 Middlesbrough - Preston NE
15:00 Nott. Forest - Luton
15:00 Reading - Sheffield Utd