banner
mán 02.okt 2017 15:10
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Á von á ţví ađ 41 árs gamall Rajkovic verđi áfram hjá KA
Flestir ef ekki allir erlendu leikmennirnir áfram
watermark Rajkovic kom mörgum á óvart međ flottri frammistöđu.
Rajkovic kom mörgum á óvart međ flottri frammistöđu.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Sćvar Pétursson, framkvćmdastjóri KA, á von á ţví ađ halda flestum ţeim erlendu leikmönnum sem voru hjá félaginu í sumar.

„Ţađ er nú bara upp og ofan, einhverjir eru međ samning áfram. Aleksandar (Trninic) er međ samning áfram, Archie (Nkumu) er međ samning áfram og Callum (Williams). Viđ erum ađ rćđa viđ Emil (Lyng) og Darko (Bulatovic). Ţrír af fimm eru međ samning út nćsta tímabil og ţeir verđa hér áfram," sagđi Sćvar viđ Fótbolta.net

Talađ hefur veriđ um ađ KA ćtli ađ fá nýjan markvörđ fyrir hinn 41 árs gamla Srdjan Rajkovic, en Sćvar segir ţađ ekki endilega rétt. Svo gćti fariđ ađ Rajko standi áfram í markinu nćsta sumar.

„Ţađ er alltaf eins međ Rajko, hann fer alltaf (heim) til Serbíu í ţrjár, fjórar vikur eftir ađ tímabilinu lýkur međ fjölskylduna. Viđ rćđum síđan stöđuna međ honum ţegar hann kemur til baka."

„Ég á alveg eins von á ţví ađ hann verđi áfram. Hann stóđ sig ţannig í sumar ađ ţađ er ekkert út á hann ađ setja. Hann var sá markvörđur sem hélt oftast hreinu á eftir Antoni Ara í sumar," sagđi Sćvar, en spennandi verđur ađ fylgjast međ ţví hvort Rajko verđi áfram í markinu hjá KA-mönnum á nćsta tímabili.

Hann segir ađ árangurinn í sumar hafi veriđ á pari viđ vćntingar, KA endađi í sjöunda sćti Pepsi-deildarinnar međ 29 stig.

„Jú, viđ vorum ađ horfa í 5-8. sćti og ađ vera međ 30 stig, ţannig ađ ţetta er á pari. Ég er nokkuđ sáttur," sagđi Sćvar sem býst fastlega viđ ţví ađ ađ Túfa verđi áfram ţjálfari á nćsta tímabili.

„Hann er međ samning út nćsta tímabil líka og ţađ verđa litlar breytingar ţar held ég."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía